Mál númer 201110219
- 12. september 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #588
Tekið fyrir að nýju, var áður síðast á dagskra 10. 1. 2012. Gerð verður grein fyrir samskiptum við Vegagerðina og hugmyndum að útfærslu strætóbiðstöðva við Þingvallaveg.
Til máls tók: BH.$line$Afgreiðsla 326. fundar skipulagsnefndar, að mæla með tillögu 1, lögð fram á 588. fundi bæjarstjórnar.
- 4. september 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #326
Tekið fyrir að nýju, var áður síðast á dagskra 10. 1. 2012. Gerð verður grein fyrir samskiptum við Vegagerðina og hugmyndum að útfærslu strætóbiðstöðva við Þingvallaveg.
Tekið fyrir að nýju, var áður síðast á dagskra 10.1.2012. Gerð var grein fyrir samskiptum við Vegagerðina og tillögum að útfærslu strætóbiðstöðva við Þingvallaveg.
Skipulagsnefnd mælir með tillögu 1 og leggur áherslu á að framkvæmdum vegna úrbóta verði hraðað sem mest. - 18. janúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #572
Á fundinn koma fulltrúar Vegagerðarinnar til viðræðna um umferðaröryggi á Þingvallavegi.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: BH, KT, HP, HS og HBA.</DIV><DIV>Afgreiðsla 312. fundar skipulagsnefndar, um ítrekun á óskum til Vegagerðarinnar um að hefjast handa við úrbætur umferðaröryggismála á Þingvallavegi í Mosfellsdal, samþykkt á 572. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
- 10. janúar 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #312
Á fundinn koma fulltrúar Vegagerðarinnar til viðræðna um umferðaröryggi á Þingvallavegi.
<SPAN class=xpbarcomment>Á fundinn mætti Magnús Einarsson fulltrúi Vegagerðarinnar til viðræðna um umferðaröryggi á Þingvallavegi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefndarmenn lýstu áhyggjum sínum vegna umferðaröryggismála á Þingvallavegi í Mosfellsdal. </SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Í fjárhagsáætlun Vegagerðarinnnar er ekki gert ráð fyrir teljandi framkvæmdum á Þingvallavegi. Gert er ráð fyrir að á árinu verði gerðar umferðartalningar og hraðamælingar og rætt hefur verið um uppsetningu hraðamyndavéla. </SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin ítrekar fyrri óskir sínar um að Vegagerðin hefjist handa nú þegar við úrbætur umferðaröryggismála á Þingvallavegi í Mosfellsdal. </SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Hanna Bjartmars vék af fundi. </SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment></SPAN>
- 23. nóvember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #569
Halla Fróðadóttir og Hákon Pétursson óska í bréfi 16. október 2011 eftir tafarlausum úrbótum í umferðaröryggismálum vegna aukins umferðarþunga á Þingvallavegi.
<DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, BH, HP, HBA og BBr.</DIV><DIV>Afgreiðsla 309. fundar skipulagsnefndar, þar sem óskað er eftir að lýsing við biðskýli verði bætt o.fl. vísað til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar, samþykkt á 569. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum. Umsögninni verði skilað til bæjarráðs.</DIV></DIV>
- 15. nóvember 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #309
Halla Fróðadóttir og Hákon Pétursson óska í bréfi 16. október 2011 eftir tafarlausum úrbótum í umferðaröryggismálum vegna aukins umferðarþunga á Þingvallavegi.
<SPAN class=xpbarcomment>Halla Fróðadóttir og Hákon Pétursson óska í bréfi 16. október 2011 eftir tafarlausum úrbótum í umferðaröryggismálum vegna aukins umferðarþunga á Þingvallavegi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd óskar eftir að lýsing í og við biðskýli verði bætt og óskar jafnframt eftir að fulltrúi Vegagerðarinnar mæti á fund nefndarinnar til að ræða ástand umferðarmála í Mosfellsdal.</SPAN>