Mál númer 201110303
- 6. júní 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #582
Afgreiðsla 211. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 582. fundi bæjarstjórnar.
- 5. júní 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #322
Afgreitt á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 25. maí 2012.
- 25. maí 2012
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #211
<P>Sigríður B. Guðmundsdóttir Garðabyggð 16B Blönduósi og Árni Stefánsson Reykjabyggð 4 Mosfellsbæ sækja um leyfi fyrir innan- og utanhúss fyrirkomulagsbreytingum og stækkun hússins úr steinsteypu í samræmi við framlögð gögn.<BR>Breytingin er innan ramma gildandi deiliskipulags og byggingarreits.<BR>Stækkun húss: 40,4 m2, 155,7 m3. <BR>Samþykkt.</P>
- 23. nóvember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #569
Sigríður B Guðmundsdóttir Garðabyggð 16B Blönduósi, og Árni Stefánsson Reykjabyggð 4 Mosfellsbæ, sækja um leyfi til að stækka úr steinsteypu húsið nr. 4 við Reykjabyggð. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta notkun á bílskúr og innrétta þar aukaíbúð samkvæmt framlögðum gögnum. Byggingafulltrúi óskar álits skipulagsnefndar á því hvort fyrirhugaðar breytingar á húsinu samræmist því skipulagi sem gildir á svæðinu.
<DIV>Afgreiðsla 309. fundar skipulagsnefndar, um að nefndin sé jákvæð fyrir stækkun hússins en fallist ekki á aukaíbúð í bílskúr, samþykkt á 569. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 15. nóvember 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #309
Sigríður B Guðmundsdóttir Garðabyggð 16B Blönduósi, og Árni Stefánsson Reykjabyggð 4 Mosfellsbæ, sækja um leyfi til að stækka úr steinsteypu húsið nr. 4 við Reykjabyggð. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta notkun á bílskúr og innrétta þar aukaíbúð samkvæmt framlögðum gögnum. Byggingafulltrúi óskar álits skipulagsnefndar á því hvort fyrirhugaðar breytingar á húsinu samræmist því skipulagi sem gildir á svæðinu.
<SPAN class=xpbarcomment>Sigríður B Guðmundsdóttir Garðabyggð 16B Blönduósi, og Árni Stefánsson Reykjabyggð 4 Mosfellsbæ, sækja um leyfi til að stækka úr steinsteypu húsið nr. 4 við Reykjabyggð. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta notkun á bílskúr og innrétta þar aukaíbúð samkvæmt framlögðum gögnum.<BR>Byggingafulltrúi óskar álits skipulagsnefndar á því hvort fyrirhugaðar breytingar á húsinu samræmist því skipulagi sem gildir á svæðinu.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment></SPAN>Skipulagsnefnd er jákvæð fyrir stækkun hússins en fellst ekki á að innréttuð verði aukaíbúð í bílskúr.