Mál númer 201110264
- 23. nóvember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #569
áður á dagskrá 1049. fundar bæjarráðs þar samþykkt var að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar. Hjálögð er umsögn.
<DIV>Afgreiðsla 1052. fundar bæjarráðs, að fela framkvæmdastjóra umhverfissviðs að skrifa Orkuveitu Reykjavíkur og Viðlagatryggingu Íslands og óska útskýringa, samþykkt á 569. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 17. nóvember 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1052
áður á dagskrá 1049. fundar bæjarráðs þar samþykkt var að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar. Hjálögð er umsögn.
Til máls tók: HS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra umhverfissviðs að skrifa Orkuveitu Reykjavíkur og Viðlagatryggingu Íslands bréf þar sem óskað verði útskýringa á ábyrgð á tjónum sem kunna að verða vegna jarðskjálfta af mannavöldum.
- 9. nóvember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #568
Erindið er sett á dagskrá að ósk bæjarráðsmanns Jóns Jósefs Bjarnasonar sem óskar að ræða málefnið. Gögn, sjá tengil í tölvupósti Jóns.
<DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HSv og HS.</DIV><DIV>Afgreiðsla 1049. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs o.fl., samþykkt á 568. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 27. október 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1049
Erindið er sett á dagskrá að ósk bæjarráðsmanns Jóns Jósefs Bjarnasonar sem óskar að ræða málefnið. Gögn, sjá tengil í tölvupósti Jóns.
Til máls tóku: HS og JJB.
Rætt um jarðskjálfta á Hellisheiði vegna niðurdælingar OR og mögulegra skemmda á húseignum í Mosfellsbæ af þeim völdum.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar.