Mál númer 201702068
- 22. febrúar 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #689
Endurskoðun samninga við Fjölís varðandi afnot af höfundarvernduðu efni í stjórnsýslu sveitarfélaga.
Afgreiðsla 1294. fundar bæjarráðs samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. febrúar 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1294
Endurskoðun samninga við Fjölís varðandi afnot af höfundarvernduðu efni í stjórnsýslu sveitarfélaga.
Samþykkt með þremur atkvæðum að ganga til samninga við FJÖLÍS á grundvelli fyrirliggjandi samningsfyrirmyndar.
- FylgiskjalEndurskoðun samninga við Fjölís varðandi afnot af höfundarvernduðu efni í stjórnsýslu sveitarfélaga.pdfFylgiskjalEndurskoðun samninga við Fjölís.pdfFylgiskjalMinnisblað um fyrirmynd að samningi milli sveitarfélaga og Fjölís um afnot af höfundarvernduðu efni í stjórnsýslu.pdfFylgiskjalRammasamningur stjornsysluhluti svfel 2017 - drog vrh-trþ.pdfFylgiskjalSamningur um afritun verndaðra verka.pdfFylgiskjalSamningsfyrirmynd (aukaeintak fylgdi).pdf