Mál númer 201502379
- 22. apríl 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #648
Hákon Árnason Láglandi 2 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja 88 m2 frístundahús úr timbri á lóð nr. 125226 í landi Elliðakots í stað núverandi 20,8 m2 frístundahúss. Á 260. afgreiðslufundi byggingafulltrúa var óskað eftir afstöðu skipulagsnefndar hvort til álita kæmi að leyfa umbeðnar framkvæmdir. Á fundi skipulagsnefndar 5. mars 2015 var fjallað um erindið og gerð var eftirfarandi bókun. "Skipulagsnefnd hafnar erindinu vegna ófullnægjandi gagna".
Afgreiðsla 262. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 648. fundi bæjarstjórnar.
- 14. apríl 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #388
Hákon Árnason Láglandi 2 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja 88 m2 frístundahús úr timbri á lóð nr. 125226 í landi Elliðakots í stað núverandi 20,8 m2 frístundahúss. Á 260. afgreiðslufundi byggingafulltrúa var óskað eftir afstöðu skipulagsnefndar hvort til álita kæmi að leyfa umbeðnar framkvæmdir. Á fundi skipulagsnefndar 5. mars 2015 var fjallað um erindið og gerð var eftirfarandi bókun. "Skipulagsnefnd hafnar erindinu vegna ófullnægjandi gagna".
Lagt fram til kynningar á 388. fundi skipulagsnefndar.
- 23. mars 2015
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #262
Hákon Árnason Láglandi 2 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja 88 m2 frístundahús úr timbri á lóð nr. 125226 í landi Elliðakots í stað núverandi 20,8 m2 frístundahúss. Á 260. afgreiðslufundi byggingafulltrúa var óskað eftir afstöðu skipulagsnefndar hvort til álita kæmi að leyfa umbeðnar framkvæmdir. Á fundi skipulagsnefndar 5. mars 2015 var fjallað um erindið og gerð var eftirfarandi bókun. "Skipulagsnefnd hafnar erindinu vegna ófullnægjandi gagna".
Byggingafulltrúi synjar erindinu á grundvelli afgreiðslu skipulagsnefndar.
- 11. mars 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #645
Hákon Árnason Láglandi 2 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja 88 m2 frístundahús úr timbri á lóð nr. 125226 í landi Elliðakots í samræmi við framlögð gögn. Á lóðinni stendur nú 20,8 m2 frístundahús.
Afgreiðsla 260. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 645. fundi bæjarstjórnar.
- 11. mars 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #645
Hákon Árnason Láglandi 2 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja 88 m2 frístundahús úr timbri á lóð nr. 125226 í landi Elliðakots í stað núverandi 20,8 m2 frístundahúss. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulagsnefndar þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir lóðina. Frestað á 385. fundi.
Afgreiðsla 386. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 645. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. mars 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #645
Hákon Árnason Láglandi 2 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja 88 m2 frístundahús úr timbri á lóð nr. 125266 í landi Elliðakots í stað núverandi 20,8 m2 frístundahúss. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulagsnefndar þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir lóðina.
Afgreiðsla 385. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 645. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 5. mars 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #386
Hákon Árnason Láglandi 2 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja 88 m2 frístundahús úr timbri á lóð nr. 125226 í landi Elliðakots í stað núverandi 20,8 m2 frístundahúss. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulagsnefndar þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir lóðina. Frestað á 385. fundi.
Skipulagsnefnd hafnar erindinu vegna ófullnægjandi gagna.
- 3. mars 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #385
Hákon Árnason Láglandi 2 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja 88 m2 frístundahús úr timbri á lóð nr. 125226 í landi Elliðakots í samræmi við framlögð gögn. Á lóðinni stendur nú 20,8 m2 frístundahús.
Lagt fram á 385. fundi skipulagsnefndar.
- 3. mars 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #385
Hákon Árnason Láglandi 2 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja 88 m2 frístundahús úr timbri á lóð nr. 125266 í landi Elliðakots í stað núverandi 20,8 m2 frístundahúss. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulagsnefndar þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir lóðina.
Frestað.
- 24. febrúar 2015
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #260
Hákon Árnason Láglandi 2 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja 88 m2 frístundahús úr timbri á lóð nr. 125226 í landi Elliðakots í samræmi við framlögð gögn. Á lóðinni stendur nú 20,8 m2 frístundahús.
Byggingafulltrúi frestar afgreiðslu málsins og víar því til meðferðar skipulagsnefndar þar sem ekki liggur fyrir deiliskipulag fyrir svæðið.