Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. maí 2014 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Þórður Björn Sigurðsson 1. varabæjarfulltrúi
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1164201405002F

    Fund­ar­gerð 1164. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Ósk Ver­itas lög­manna um um­sögn vegna fyr­ir­hug­aðr­ar stofn­un­ar lög­býl­is í landi Hraðastaða 1 201402294

      Er­indi Ver­itas lög­manna þar sem óskað er um­sagn­ar vegna fyr­ir­hug­aðr­ar stofn­un­ar lög­býl­is í landi Hraðastaða 1 í Mos­fells­bæ. Lögð fram um­sögn skipu­lags­nefnd­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1164. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.2. Vefar­inn - gæða­kerfi á bæj­ar­skrif­stofu 201403408

      Mót­un og inn­leið­ing gæða­stefnu og gæða­kerf­is á bæj­ar­skrif­stof­um Mos­fells­bæj­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1164. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.3. Er­indi Skúla Thor­ar­en­sen varð­andi lög­heim­ili að Laut 201404103

      Skúla Thor­ar­en­sen ósk­ar eft­ir því að fá að skrá lög­heim­ili sitt að Laut í Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1164. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.4. Er­indi leik­skóla­kenn­ara Mos­fells­bæj­ar varð­andi sam­an­burð launa 201404255

      Lagt fram er­indi leik­skóla­kenn­ara og minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1164. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.5. Nýt­ing Geld­inga­tjarn­ar í ferða­þjón­ustu. 201404361

      Beiðni um nýt­ingu Geld­inga­tjarn­ar og um­hverf­is henn­ar í ferða­þjón­ustu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1164. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.6. Styrk­beiðni frá Yrkju­sjóði 201405007

      Styrk­beiðni frá Yrkju­sjóði þar sem óskað er eft­ir fjár­stuðn­ingi að fjár­hæð kr. 150 þús­undu til kaupa á trjá­plönt­um til út­hlut­un­ar til skóla­barna.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1164. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.7. Er­indi Snarks ehf varð­andi gerð tón­list­ar­mynd­bands 201405018

      Er­indi Snarks ehf varð­andi gerð tón­list­ar­mynd­bands sem hef­ur það að mark­miði að auka um­hverfis­vit­und ungs fólks á aldr­in­um 15-25 ára og auka áhuga þeirra á flokk­un og end­ur­vinnslu á sorpi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1164. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.8. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2015 - 2018 201405028

      Fjár­mála­stjóri kynn­ir dagskrá vinnu við fjár­hags­áætlun 2015-2018.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1164. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1165201405010F

      Fund­ar­gerð 1165. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2013 201312056

        Óskað er eft­ir því að bæj­ar­ráð áriti skatta­lega út­gáfu árs­reikn­ings fyr­ir Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar, sem er B hluta fyr­ir­tæki sam­stæðu Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1165. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.2. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um mót­un stefnu vegna vímu­efna­neyslu 201404090

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um mót­un stefnu til að draga úr skað­leg­um af­leið­ing­um vímu­efna­neyslu, 335. mál.
        Bæj­ar­ráð ósk­ar um­sagna fjöl­skyldu­nefnd­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1165. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.3. Rekst­ur deilda janú­ar til mars 2014 201405142

        Rekstr­ar­yf­ir­lit A og B hluta Mos­fells­bæj­ar fyr­ir tíma­bil­ið janú­ar til mars.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1165. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.4. Verk­fall grunn­skóla­kenn­ara í maí 2014 201405150

        Upp­lýs­ing­ar til bæj­ar­ráðs vegna yf­ir­vof­andi verk­falls grunn­skóla­kenn­ara í maí.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1165. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 217201405007F

        Fund­ar­gerð 217. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Mál­efni fatl­aðs fólks, yf­ir­færsla frá ríki til sveit­ar­fé­laga 201008593

          Skýrsla um vinnu­staði fatl­aðs fólks á svæði sveit­ar­fé­laga SSH í krag­an­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 217. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um.

        • 3.2. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um mót­un stefnu vegna vímu­efna­neyslu 201404090

          Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um mót­un stefnu til að draga úr skað­leg­um af­leið­ing­um vímu­efna­neyslu, 335. mál.
          Bæj­ar­ráð ósk­ar um­sagna fjöl­skyldu­nefnd­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 217. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.3. Regl­ur um fjár­hags­að­stoð, end­ur­skoð­un 2014 201405102

          Drög að end­ur­skoð­un á regl­um um fjár­hags­að­stoð

          Niðurstaða þessa fundar:

          627. fund­ur bæj­ar­stjórn­ar sam­þykk­ir með sex at­kvæð­um fram­lögð drög að breyt­ing­um á regl­um Mos­fells­bæj­ar um fjár­hags­að­stoð.

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 296201405008F

          Fund­ar­gerð 296. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Starfs­áætlan­ir grunn­skóla 2014-17 201405105

            Starfs­áætlan­ir grunn­skóla lagð­ar fram til stað­fest­ing­ar.

            Gögn frá skól­un­um berast á fund­argátt á há­degi á mánu­dag.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 296. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.2. Vegna und­ir­bún­ings að stofn­un úti­bús að Höfða­bergi 201405091

            Er­indi for­eldra­fé­lags Lága­fells­skóla lagt fram

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 296. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.3. Sam­komulag milli rík­is og sveit­ar­fé­laga um þjón­ustu tal­meina­fræð­inga 201405106

            Til um­fjöll­un­ar sam­komulag rík­is og sveit­ar­fé­laga um verka­skipt­ingu á þjón­ustu tal­meina­fræð­inga

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 296. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 368201405006F

            Fund­ar­gerð 368. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Mála­listi skipu­lags­nefnd­ar 201303075

              Sett á dagskrá að ósk Jó­hann­es­ar Eð­varðs­son­ar nefnd­ar­manns. Frestað á 367. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 368. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.2. Lauga­bakki, er­indi um af­mörk­un lóð­ar 201405103

              Örn Kjærnested ósk­ar eft­ir deili­skipu­lags­breyt­ingu sem feli í sér að lóð Lauga­bakka 2 verði 4.110 fm, sbr. með­fylgj­andi til­lögu­upp­drátt.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 368. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.3. Bjark­ar­holt-Há­holt, um­ferð­ar­merk­ing­ar vegna að­al­stígs 201405101

              Lagð­ar fram til­lög­ur VSÓ Ráð­gjaf­ar að skilt­um og um­ferð­ar­merk­ing­um vegna göngu- og hjól­reiða­stígs og gang­brauta á svæð­inu frá Langa­tanga að Skóla­braut.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 368. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.4. Um­ferð­ar­merki í Leir­vogstungu 200801023

              Lagð­ar fam til­lög­ur Verkíss að breytt­um um­ferð­ar­merk­ing­um í Leir­vogstungu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 368. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.5. Upp­bygg­ing skóla­mann­virkja og skóla­hverfi í Mos­fells­bæ 201301573

              Lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs dags. 7.5.2014, þar sem óskað er eft­ir því að skoð­að­ar verði skipu­lags­leg­ar for­send­ur fyr­ir mið­skóla við Sunnukrika.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 368. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.$line$$line$Til­laga S- lista Sam­fylk­ing­ar.$line$Geri þá til­lögu að jafn­framt því sem skoð­að sé að skóli rísi við Sunnukrika verði fleiri stað­ir á mið­svæði bæj­ar­ins skoð­að­ir með sama hætti og sam­an­burð­ur gerð­ur milli þeirra hvað kosti og galla varð­ar.$line$Jón­as Sig­urðs­son.$line$$line$Fram kom máls­með­ferð­ar­til­laga um að vísa til­lög­unni til skipu­lags­nefnd­ar og var hún sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.

            • 5.6. Að Suð­ur Reykj­um, deili­skipu­lag fyr­ir stækk­un ali­fugla­bús 201405114

              Lögð fram til­laga að verk­efn­is­lýs­ingu fyr­ir gerð deili­skipu­lags sem hefði það að mark­miði að hægt verði að stækka og end­ur­bæta að­stöðu ali­fugla­bús Reykja­bús­ins.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 368. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.7. Gerplustr. 7-11 og Vefarastr. 32-46, er­indi um deili­skipu­lags­breyt­ing­ar. 201405097

              Odd­ur Víð­is­son f.h. lóð­ar­hafa, LL06 ehf. ósk­ar með bréfi dags. 8. maí 2014 eft­ir heim­ild til að leggja fram til­lög­ur að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, sem feli í sér til­slök­un á kröf­um um bíla­stæði og breytt fyr­ir­komulag bíla­stæða, m.a. þann­ig að nið­ur­grafin bíl­skýli komi í stað bíla­kjall­ara, sbr. með­fylgj­andi til­löguskiss­ur.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 368. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.8. Gerplustræti 31-37, er­indi um deili­skipu­lags­breyt­ingu 201405094

              Með bréfi mótt. 7. maí 2014 ósk­ar Óli Páll Snorra­son f.h. Grafar­holts ehf. eft­ir heim­ild til að gera til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, þann­ig að bygg­ing­ar­reit­ur minnki, íbúð­um fjölgi um eina og að öll bíla­stæði á lóð verði of­anjarð­ar, sbr. meðf. teikn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 368. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.9. Vefara­stræti 1-5, er­indi um deili­skipu­lags­breyt­ingu 201405095

              Með bréfi mótt. 7. maí 2014 ósk­ar Óli Páll Snorra­son f.h. Grafar­holts ehf. eft­ir heim­ild til að gera til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, þann­ig að bygg­ing­ar­reit­ur minnki, íbúð­um fjölgi um þrjár að öll bíla­stæði á lóð verði of­anjarð­ar og að stærri hluti svala megi ganga 1,5 m út fyr­ir bundna bygg­ing­ar­línu, sbr. meðf. teikn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 368. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.10. Varmár­bakk­ar, um­sókn um stækk­un fé­lags­heim­il­is 201311028

              Lagt fram upp­kast teikni­stof­unn­ar Lands­lags að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, þar sem gert er ráð fyr­ir bygg­ing­ar­reit fyr­ir stækk­un fé­lags­heim­il­is­ins Harð­ar­bóls til vest­urs, sbr bók­un á 353. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 368. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.11. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins um mögu­lega stækk­un á hest­húsa­hverfi 200701150

              Upp­rifj­un á stöðu máls­ins, en í mars 2010 lágu fyr­ir meðf. drög að "þétt­ingu" byggð­ar í hverf­inu, sem send voru Hesta­manna­fé­lag­inu til um­sagn­ar. Einn­ig lögð fram upp­færð drög að til­lögu dags. í apríl 2014.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 368. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.12. Eg­ils­mói 5,um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201405023

              Marí­anna Gunn­ars­dótt­ir Eg­ils­móa 5 (Brávöll­um) sæk­ir um leyfi til að breyta notk­un bíl­geymslu í íbúð­ar­rými og stækka íbúð­ar­hús­ið að Eg­ils­móa 5 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um. Bygg­ing­ar­full­trúi vís­ar er­ind­inu til með­ferð­ar hjá skipu­lags­nefnd með vís­an til 1. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 368. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.13. Reykja­dal­ur 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201405076

              Bára Sig­urð­ar­dótt­ir Engja­vegi 3 Mos­fells­bæ, sæk­ir um leyfi til að stækka íbúð­ar­hús­ið í Reykja­dal 2 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um. Fyr­ir ligg­ur sam­þykkt deili­skipu­lag fyr­ir lóð­ina. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið, þar sem teikn­ing­arn­ar gera ráð fyr­ir tveim­ur íbúð­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 368. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            Fundargerðir til kynningar

            • 6. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 244201405005F

              Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar.

              Fund­ar­gerð 244. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Arn­ar­tangi 55 B, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201404294

                Jón Ó Þórð­ar­son Arn­ar­tanga 60 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að setja glugga á norð­ur hlið bíl­skúrs að Arn­ar­tanga 55B í samæmi við fram­lögð gögn.
                Eng­ar stærð­ar­breyt­ing­ar verða á skúrn­um.
                Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki hags­muna­að­ila.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 244. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.2. Dals­bú, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201310194

                Dals­bú ehf í Mos­fells­dal sæk­ir um leyfi til að stækka úr stáli fóð­ur­stöð að Dals­búi sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                Stækk­un húss 151,5 m2, 765,1 m3.
                Grennd­arkynn­ing á skipu­lags­breyt­ingu hef­ur far­ið fram.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 244. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.3. Eg­ils­mói 5, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201405023

                Marí­anna Gunn­ars­dótt­ir Eg­ils­móa 5 ( Brávöll­um ) Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta notk­un bíl­geymslu í íbúð­ar­rými og stækka úr timbri um 37,2 m2, íbúð­ar­hús­ið að Eg­ils­móa 5 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 244. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.4. Fálka­höfði 2 - 4, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201404166

                Nova ehf Lág­múla 9 sæk­ir um leyfi til að setja upp loft­nets­súlu / fjar­skipta­bún­að á hús­ið nr. 2 - 4 við Fálka­höfða í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki hús­fé­lags­ins.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 244. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.5. Innri Mið­dal­ur 125198, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201404309

                Bald­ur Bald­urs­son Suð­ur­hlíð 38B Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ingu og að stækka sum­ar­bú­stað­inn í Innri Mið­dal sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                Stærð bú­stas 200,9 m2, 645,5 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 244. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.6. Laxa­tunga 85 / um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201404347

                Ingi­mund­ur Ólafs­son Urð­ar­holti 1 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu úr stein­steypu á lóð­inni nr. 85 við Laxa­tungu sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                Stærð: Íbúð­ar­rými 188,6 m2, bíl­geymsla 34,3 m2, sam­tals 961,6 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 244. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.7. Litlikriki 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201403365

                Sig­ur­jón Bene­dikts­son Litlakrika 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að tengja milli hæða með stiga, bíl­geymslu og íbúð 010102 að Litlakrika 2 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                Eng­ar heild­ar stærð­ar­breyt­ing­ar verða á fast­eign­inni.
                Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki meir­hluta eig­enda í hús­inu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 244. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.8. Reykja­dal­ur 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201405076

                Bára Sig­urð­ar­dótt­ir Engja­vegi 3 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri íbúð­ar­hús­ið í Reykja­dal 2 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                Stærð við­bygg­ing­ar 167,5 m2, 551,7 m3.
                Heild­ar­stærð íbúð­ar­húss eft­ir breyt­ing­ar 262,7 m2, 832,3 m3.
                Fyr­ir ligg­ur sam­þykkt deili­skipu­lag fyr­ir lóð­ina.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 244. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.9. Uglugata 66 / um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201404359

                Matth­ías Ottós­son Hraun­bæ 99 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á líð­inni nr. 66 við Uglu­götu sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                Stærð íbúð­ar­húss: Íbúð­ar­rými 131,2 m2, bíl­geymsla 67,2 m2, sam­tals 773,6 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 244. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Fund­ar­gerð 402. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201405032

                .

                Fund­ar­gerð 402. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu frá 5. maí 2014 lögð fram á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Fund­ar­gerð 195. fund­ar Strætó bs.201405110

                  .

                  Fund­ar­gerð 195. fund­ar Strætó bs. frá 2. maí 2014 lögð fram á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 401. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201405157

                    .

                    Fund­ar­gerð 401. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu frá 7. apríl 2014 lögð fram á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 335. fund­ar Sorpu bs.201405128

                      .

                      Fund­ar­gerð 335. fund­ar Sorpu bs. frá 12. maí 2014 lögð fram á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      Almenn erindi

                      • 11. Kosn­ing í kjör­deild­ir201304071

                        .

                        Fram kom til­nefn­ing um breyt­ingu í 7. kjör­deild þess efn­is að Kári Inga­son verði aðal­mað­ur í stað Sum­arliða Gunn­ars Hall­dórs­son­ar.
                        Að­r­ar til­nefn­ing­ar komu ekki fram og skoð­ast Kári Inga­son því rétt kjör­inn.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30