Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201405091

  • 21. maí 2014

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #627

    Er­indi for­eldra­fé­lags Lága­fells­skóla lagt fram

    Af­greiðsla 296. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 627. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 13. maí 2014

      Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar #296

      Er­indi for­eldra­fé­lags Lága­fells­skóla lagt fram

      Í er­indi for­eldra­fé­lags­ins kem­ur fram ósk um að­komu þess að und­ir­bún­ingi að stofn­un úti­bús að Höfða­bergi. Ekk­ert er því til fyr­ir­stöðu að for­eldra­fé­lag Lága­fells­skóla taki þátt í vinnu­hóp­um sem eru starf­andi og fræðslu­nefnd legg­ur til að fé­lag­ið velji einn full­trúa frá sér í hvern vinnu­hóp og til­kynni hann til fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs. Verði þeir síð­an boð­að­ir á næstu fundi hóp­anna.