Mál númer 201405097
- 10. júlí 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1172
Tekið fyrir að nýju erindi Odds Víðissonar f.h. lóðarhafa um breytingar á deiliskipulagi, sem feli í sér tilslökun á kröfum um bílastæði og breytt fyrirkomulag bílastæða. Áður á dagskrá 368. fundar.
Afgreiðsla 370. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 1172. fundi bæjarráðs.
- 1. júlí 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #370
Tekið fyrir að nýju erindi Odds Víðissonar f.h. lóðarhafa um breytingar á deiliskipulagi, sem feli í sér tilslökun á kröfum um bílastæði og breytt fyrirkomulag bílastæða. Áður á dagskrá 368. fundar.
Frestað.
- 21. maí 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #627
Oddur Víðisson f.h. lóðarhafa, LL06 ehf. óskar með bréfi dags. 8. maí 2014 eftir heimild til að leggja fram tillögur að breytingum á deiliskipulagi, sem feli í sér tilslökun á kröfum um bílastæði og breytt fyrirkomulag bílastæða, m.a. þannig að niðurgrafin bílskýli komi í stað bílakjallara, sbr. meðfylgjandi tillöguskissur.
Afgreiðsla 368. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 627. fundi bæjarstjórnar.
- 13. maí 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #368
Oddur Víðisson f.h. lóðarhafa, LL06 ehf. óskar með bréfi dags. 8. maí 2014 eftir heimild til að leggja fram tillögur að breytingum á deiliskipulagi, sem feli í sér tilslökun á kröfum um bílastæði og breytt fyrirkomulag bílastæða, m.a. þannig að niðurgrafin bílskýli komi í stað bílakjallara, sbr. meðfylgjandi tillöguskissur.
Umræður um málið, afgreiðslu frestað.