Mál númer 201512010
- 16. desember 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #662
Forsvarsmenn Hvíta Riddarans biðja um að samningur þeirra verði endurskoðaður sökum nýrra rekstraforsenda. Fram hefur komið að frá því að samningur var gerður við félagið hefur iðkendum fjölgað um 200% og sérstök áhersla hefur verið lögð á aukna þátttöku kvenna. Lagt er til að félagið verði styrkt um 300.000. á næsta fjárhagsári, enda rúmast sú fjárhæð innan fjárhagsáætlunar 2016.
Afgreiðsla 196. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 10. desember 2015
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #196
Forsvarsmenn Hvíta Riddarans biðja um að samningur þeirra verði endurskoðaður sökum nýrra rekstraforsenda. Fram hefur komið að frá því að samningur var gerður við félagið hefur iðkendum fjölgað um 200% og sérstök áhersla hefur verið lögð á aukna þátttöku kvenna. Lagt er til að félagið verði styrkt um 300.000. á næsta fjárhagsári, enda rúmast sú fjárhæð innan fjárhagsáætlunar 2016.
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til að félagið verði styrkt um 300.000 á næsta fjárhagsári.