Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201309391

  • 9. október 2013

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #612

    Full­trú­ar Lága­fells­skóla, Varmár­skóla og Krika­skóla fara yfir stöðu tölvu­kosts skól­anna og vænt­ing­ar til fram­tíð­ar.

    Af­greiðsla 284. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 24. september 2013

      Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar #284

      Full­trú­ar Lága­fells­skóla, Varmár­skóla og Krika­skóla fara yfir stöðu tölvu­kosts skól­anna og vænt­ing­ar til fram­tíð­ar.

      Á fund­inn mættu sér­fræð­ing­ar og ráð­gjaf­ar grunn­skóla um tölvu­mál, Andrés Ell­ert úr Varmár­skóla og Kristján Sig­urðs­son Lága­fells­skóla.

      Fræðslu­nefnd mæl­ist til þess við Skóla­skrif­stof­una að taka sam­an upp­lýs­ing­ar um stöðu tölvu­mála og upp­lýs­inga­tækni í grunn­skól­un­um, með það að mark­miði að miðla af mis­mun­andi reynslu skól­anna. Jafn­framt verði unn­ið að stefnu­mót­un um upp­bygg­ingu tölvu­bún­að­ar við skól­ana.