Mál númer 201206149
- 9. október 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #612
.
Tillaga koma fram um Karl Tómasson sem forseta bæjarstjórnar og Hafstein Pálsson sem 1. varaforseta bæjarstjórnar og Kolbrúnu G. Þorsteinsdóttur sem 2. varaforseta bæjarstjórnar.
Tillaga kom fram um Bryndísi Haraldsdóttur sem forseta bæjarstjórnar og var tillagan borin upp og felld með fjórum atkvæðum.
Framangreind tillaga um þau Karl Tómasson, Hafsteinn Pálsson og Kolbrún G. Þorsteinsdóttir borin upp og samþykkt með fimm atkvæðum gegn einu atkvæði.
Nýkjörinn forseti, Karl Tómasson tók að þessu gerðu við stjórn fundarins úr hendi fráfarandi forseta Bryndísar Haraldsdóttur.
- 20. júní 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #583
Kosning forseta bæjarstjórnar til eins árs svo sem venja stendur til.
Tillaga kom fram um Bryndísi Haraldsdóttur D lista sem forseta bæjarstjórnar til eins árs.
Fleiri tillögur komu ekki fram og er Bryndís Haraldsdóttir því rétt kjörin forseti bæjarstjórnar til eins árs.