Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201206149

  • 9. október 2013

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #612

    .

    Til­laga koma fram um Karl Tóm­asson sem for­seta bæj­ar­stjórn­ar og Haf­stein Páls­son sem 1. vara­for­seta bæj­ar­stjórn­ar og Kol­brúnu G. Þor­steins­dótt­ur sem 2. vara­for­seta bæj­ar­stjórn­ar.

    Til­laga kom fram um Bryn­dísi Har­alds­dótt­ur sem for­seta bæj­ar­stjórn­ar og var til­lag­an borin upp og felld með fjór­um at­kvæð­um.

    Fram­an­greind til­laga um þau Karl Tóm­asson, Haf­steinn Páls­son og Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir borin upp og sam­þykkt með fimm at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.

    Ný­kjör­inn for­seti, Karl Tóm­asson tók að þessu gerðu við stjórn fund­ar­ins úr hendi frá­far­andi for­seta Bryn­dís­ar Har­alds­dótt­ur.

    • 20. júní 2012

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #583

      Kosn­ing for­seta bæj­ar­stjórn­ar til eins árs svo sem venja stend­ur til.

      Til­laga kom fram um Bryn­dísi Har­alds­dótt­ur D lista sem for­seta bæj­ar­stjórn­ar til eins árs.

      Fleiri til­lög­ur komu ekki fram og er Bryndís Har­alds­dótt­ir því rétt kjörin for­seti bæj­ar­stjórn­ar til eins árs.