Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

    Bæjarleikhús

    San­gríu­þyrst­ir ferða­lang­ar freista þess að sleikja sól­ina á sól­ar­strönd yfir jólin en bregð­ur í brún þeg­ar amst­ur jól­anna elt­ir þau alla leið til Spán­ar og ógn­ar jóla­frið­in­um.

    Ylur er nýr spreng­hlægi­leg­ur ís­lensk­ur jóla­söng­leik­ur með þekkt­um jóla­lög­um í nýj­um bún­ingi eft­ir Aron Mart­in Ás­gerð­ar­son og Ástrósu Hind Rún­ars­dótt­ur.

    Leik­stjóri er Aron Mart­in Ás­gerð­ar­son og tón­list­ar­stjóri Þor­steinn Jóns­son.

    Kaupa miða á tix.is:

    Allar dagsetningar
    21. nóvember kl. 20:00
    5. desember kl. 20:00
    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00