Sangríuþyrstir ferðalangar freista þess að sleikja sólina á sólarströnd yfir jólin en bregður í brún þegar amstur jólanna eltir þau alla leið til Spánar og ógnar jólafriðinum.
Ylur er nýr sprenghlægilegur íslenskur jólasöngleikur með þekktum jólalögum í nýjum búningi eftir Aron Martin Ásgerðarson og Ástrósu Hind Rúnarsdóttur.
Leikstjóri er Aron Martin Ásgerðarson og tónlistarstjóri Þorsteinn Jónsson.
Kaupa miða á tix.is:
Allar dagsetningar |
21. nóvember kl. 20:00 |
5. desember kl. 20:00 |