Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

    Verið velkomin á sýninguna Viðloðun eftir Hye Joung Park.

    Á sýn­ing­unni varp­ar Hye Joung Park upp hug­rænni mynd af til­ver­unni í hnatt­ræn­um heimi, þar sem rými og tíma­skynj­un nú­tíma­manna er sund­urlið­uð með fjar­lægð, en á sama tíma tengd. Hye Joung býð­ur gest­um sýn­ing­ar­inn­ar að upp­lifa tíma og rými sem loða við verkin.

    Hye Joung Park er fædd í Suð­ur-Kóreu og kom til Ís­lands í fyrsta sinn sem skipt­inemi árið 1997, þá 19 ára göm­ul. Hrifn­ing henn­ar af Ís­landi og mynd­list mót­aði full­orð­insár henn­ar og hún út­skrif­að­ist með BA gráðu frá Lista­há­skóla Ís­lands árið 2005 og MFA gráðu frá Slade School of Art árið 2009.

    Sýn­ing­in stend­ur til 21. júní.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00