Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

    Vetr­ar­há­tíð 2025 verð­ur hald­in dag­ana 6. – 9. fe­brú­ar og fer há­tíð­in fram í öll­um sex sveit­ar­fé­lög­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins. Þessi há­tíð ljóss og myrk­urs sam­an­stend­ur af þrem­ur meg­in­stoð­um: Safn­anótt, Sund­laug­anótt og Ljósa­slóð. Boð­ið er upp á yfir 150 við­burði þar sem fjöldi lista­manna tek­ur þátt í að skapa ein­staka stemn­ingu í borg­inni.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00