Varmárkórinn syngur á Hömrum kl. 17 og svo á Eirhömrum kl. 17:30 miðvikudaginn 26. mars.
Aðstandendur íbúa á Hömrum eru velkomnir þangað og hlusta með þeim.
Öll velkomin á Eirhamra til að hlusta á kórinn.
Varmárkórinn býður upp á vorlega dagskrá með bæði erlendum og íslenskum lögum.