Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Listasalur

Lista­sal­ur Mos­fells­bæj­ar býð­ur öll vel­komin á opn­un sýn­ing­ar­inn­ar VÁ! Kona?! eft­ir Telmu Har, laug­ar­dag­inn 15. fe­brú­ar kl. 14:00.

Sýn­ing­in sam­an­stend­ur af ljós­mynd­um og er við­fangs­efn­ið vanga­velt­um um kon­ur og birt­ing­ar­mynd þeirra í þjóð­sög­um.

Titill sýn­ing­ar­inn­ar er leik­ur að orð­inu Vá sem við not­um í dag­legu tali til að tjá hrifn­ingu okk­ar á ein­hverju en raun­veru­leg merk­ing þess er hætta, ógn eða eitt­hvað vont. Vá! Kona?! er bein skír­skot­un í þá ógn sem talað er um í þjóð­sög­un­um.

Telma Har (f. 1985) býr og starf­ar í Reykja­vík. Hún stund­aði nám við Ljós­mynda­skóla Reykja­vík­ur. Verkin henn­ar hafa ver­ið sýnd víða á Ís­landi og er­lend­is.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00