Verkið Undrakonan er partur af sýningunni Vá! kona?!, sem nú stendur yfir í Listasal Mosfellsbæjar. Telma ætlar að opna litla “vinnustofu” í sýningarrýminu og vinna í að fullgera Undrakonuna alla laugardaga frá 14:30-15:30 á meðan sýningunni stendur.
Verið hjartanlega velkomin að kíkja við og spjalla við Telmu og sjá sýninguna.
Viðburðirnir á Facebook:
Allar dagsetningar |
22. febrúar kl. 14:30 |
1. mars kl. 14:30 |
8. mars kl. 14:30 |