Laugardaginn 29. mars 2025 kl. 16:30 verður einstök tónlistarveisla í Lágafellskirkju í Mosfellsbæ!
Trompetleikarinn Harold Villa og píanóleikarinn Jóhannes Guðjónsson flytja fjölbreytta og skemmtilega dagskrá með verkum eftir Honegger, Böhme, Debussy og Vivaldi. Þeir fá einnig til liðs við sig Rósborgu (1997) og Rakel (2011) Halldórsdætur, trompetleikara úr Skólahljómsveit Mosfellsbæjar til að klára tónleikana.
Aðgangur ókeypis – öll velkomin!