Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

    Boðið verður upp á árlegan Sumarlestur í bókasafninu í sumar.

    Mark­mið­ið með Sum­ar­lestr­in­um er að hvetja börn til þess að lesa í sum­ar­leyf­inu, við­halda þann­ig lestr­ar­færni sinni og auka við hana.

    Í ár mun safn­ið taka þátt í sam­eig­in­legu sum­ar­lest­ursátaki al­menn­ings­bóka­safna. Um er að ræða stórt vegg­spjald líkt og í fyrra en hægt verð­ur að safna límmið­um á spjald­ið með því að takast á við lestr­ar­áskor­an­ir. Ekki nóg með að spjald­ið sé skemmti­leg skreyt­ing þá má einn­ig nota það sem borð­spil og munu límmið­arn­ir bæta við spil­ið sem verð­ur þá enn skemmti­legra með hverj­um límmið­an­um sem barn­ið safn­ar.

    Happ­drætti í hverri viku yfir sum­ar­mán­uð­ina og upp­skeru­há­tíð að Sum­ar­lestri lokn­um.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00