Hlégarðsbíó endurvakið í félagsheimilinu í tilefni af Menningu í mars í Mosfellsbæ.
Sýnd verður klassíkina Stellu í orlofi sem brátt fagnar 40 ára afmæli.
Leikstjóri og framleiðandi myndarinnar er Mosfellingurinn Guðný Halldórsdóttir, Duna í Melkoti.
Myndin fjallar um Stellu sem fer í sumarbústað með sænskum alka sem var á leiðinni í meðferð hjá SÁÁ. Þau lenda í alls kyns vandræðum á ferðum sínum.
Frítt inn og gamanið hefst kl. 20:00.