Loppumarkaður verður haldinn í Kjarna, Þverholti 2, fyrir framan Bókasafnið, laugardaginn 17. maí milli kl. 11:00 – 17:00.
Hlökkum til að skapa alvöru markaðsstemmningu og styðja við hringrásarhagkerfið!
5.000 kr. hver bás. Takmarkaður fjöldi í boði!
Athugið að þátttakendur þurfa að útvega borð, stóla, fataslá o.s.frv.