Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Bókasafn

Dagný Her­manns­dótt­ir tex­tíl­kenn­ari heim­sæk­ir Bóka­safn Mos­fells­bæj­ar og seg­ir frá vett­linga­hefð­um Letta. Einn­ig kem­ur hún með all­nokk­ur vett­lingapör sem hægt er að skoða og hand­fjatla.

Í Lett­landi sköp­uð­ust ein­stak­ar hefð­ir í vett­linga­prjóni. Kon­ur lögðu gríð­ar­leg­an metn­að í að hanna og prjóna ein­staka vett­linga, munstrin voru fjöl­breytt og mis­mun­andi hefð­ir sköp­uð­ust milli hér­aða. Í Lett­landi hafa varð­veist ótrú­lega fjöl­breytt og mörg vett­linga­munst­ur og enn í dag eru vett­ling­ar mik­ils metn­ir þar í landi.

Dagný er tex­tíl­kenn­ari að mennt og for­fallin prjóna­kona. Hún hef­ur far­ið í nokkr­ar prjóna­ferð­ir til Lett­lands, fyrst til að sækja nám­skeið og svo einn­ig sem far­ar­stjóri.

Heitt á könn­unni og öll vel­komin!

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00