Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú), Örn Árnason og Jónas Þórir píanóleikari hafa öll unnið saman í langan tíma og nú leiða þau saman hesta sína í stórskemmtilegri dagskrá sem heitir Léttir sprettir en þar skreppa þau með gesti sína í skemmtiferð í tali og tónum.
Tveir tímar af gleði og gáska.
Kaupa miða á tix.is:
Miðasala fer fram á Tix.is og við inngang.
Miðaverð: 4.900 kr. (3.900 kr. fyrir eldri borgara)