KB þrautin er frábært tækifæri fyrir vinahópa, fjölskyldur og vinnufélaga að takast saman á við fjölbreyttar, krefjandi og skemmtilegar þrautir í einstöku útivistarumhverfi Mosfellsbæjar.
Þrautirnar verða um 30 talsins og hlaupið sjálft í kringum 10 kílómetra.
Verð: 8.000 kr. fullorðnir / 6.000 kr. unglingar (12-16 ára)
Skráning og nánari upplýsingar: vala@kettlebells.is
Takmarkaður fjöldi þátttakenda!