Í Mosfellsbæ hefur alltaf verið lífleg jeppamenning. Hugmyndin er hittast og grafa upp söguna, sýna myndir og jeppa frá ýmsum tímum.
Við vonumst til að sjá sem flesta jeppakarla og -kerlingar.
Viðburðurinn er haldinn í Varmadal í skemmunni.
Heitt verður á könnunni.