Laugardaginn 18. janúar ætlum við að fylgjast með Jasoni Daða Svanþórssyni leikmanni Grimsby Town, gegn Chesterfield.
Leik Grimsby verður varpað á risaskjá og Liverpool leikurinn fær að fljóta með á þeim minni.
- 14:00 Húsið opnar
- 15:00 Grimsby Town – Chesterfield
- 15:00 Brentford – Liverpool
- 17:00 PubQuiz á vegum stuðningsmannaklúbbsins
- 18:00 Leiðir skilja