Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Fella­hring­ur­inn er ár­legt fjalla­hjóla­mót þar sem hjólað er um stíga og slóð­ir inn­an Mos­fells­bæj­ar.


Keppn­in

Fella­hring­ur­inn 2021 verð­ur hald­inn 26. ág­úst og er ræst frá Varmá kl. 19:00. Hjólað er um stíga og slóða um­hverf­is fellin í Mos­fells­bæ. Boð­ið er upp á tvo hringi, 15 km (litla) og 30 km (stóra). Í fyrsta skipti í ár er sér­stak­ur flokk­ur fyr­ir raf­magns­hjól.

Verð­laun eru veitt í ald­urs­flokk­um og veg­leg út­drátt­ar­verð­laun, m.a. glæsi­legt fjalla­hjól frá GÁP.


Skrán­ing

Skrán­ing er hafin á vef Hjól­reiða­sam­bands Ís­lands og stend­ur til kl. 15:00 þann 25. ág­úst 2021.

Keppn­is­gögn verða af­hent á móts­degi frá kl. 17:00 í Vall­ar­hús­inu að Varmá.

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00