Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

    Fjöldi við­burða verða í boði í Mos­fells­bæ í að­drag­anda jóla.


    23. nóv. – 20. des.

    Jóla-lista­mark­að­ur í Lista­saln­um

    Yfir 50 lista­menn sýna og selja list sína á Jóla-lista­mark­aði í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar.

    Á Jóla-lista­mark­að­in­um má finna allt frá litl­um vatns­lita­mynd­um, mál­verk­um, skúlp­túr­um, tex­tíl-verk­um og lömp­um, til verka sem hafa eitt sinn ver­ið barna­dót en eru núna dulúð­leg­ar ver­ur. Frá­bært tæki­færi til að finna eitt­hvað al­veg ein­stakt í jólapakk­ann til ást­vina.

    Opið er á opn­un­ar­tíma bóka­safns­ins:

    • mán. – fös. kl. 9:00 – 18:00
    • lau. kl. 12:00 – 16:00

    26. nóv. – 19. des.

    Bas­ar­búð­in í Brú­ar­landi

    Fal­leg­ar hand­unn­ar vör­ur á góðu verði. Fjöl­breytt úr­val.

    All­ur ágóði af seld­um vör­um fer til þeirra sem þurfa að­stoð í bæn­um okk­ar. Posi á staðn­um.

    Opið virka daga:

    • mán. – fim. kl. 11:00 – 16:00
    • fös. kl. 13:00 – 16:00

    9. – 23. des­em­ber

    Jóla­trjáa­sala í Hamra­hlíð við Vest­ur­landsveg

    • Opið kl. 10-16 um helg­ar
    • 9. – 13. des. opið kl. 14-17
    • 16. – 20. des. opið kl. 12-17
    • Þor­láks­messa opið kl. 10-16

    19. des­em­ber

    kl. 19:00 í Hlé­garði

    Rauðu jólin í Hlé­garði

    Dag­skrá­in hefst kl. 19:00 og verð­ur boð­ið upp á ýmis skemmti­at­riði, létt­ar veit­ing­ar, upp­boð, fljót­andi veig­ar og að sjálf­sögðu góða tónlist. Jafn­framt gefst tæki­færi til að dreypa á ný­út­komnu víni Jök­uls Júlí­us­son­ar.

    Það verð­ur jólapeysu­þema og verð­laun veitt fyr­ir ljót­ustu jólapeys­una á svæð­inu.

    Mið­inn kost­ar 3.900 kr. og í ár mun all­ur ágóði renna til styrkt­ar Krabba­meins­fé­lags Ís­lands.

    Hægt verð­ur að tryggja sér miða við hurð eða á tix.is.

    Tak­mark­að­ir mið­ar í boði.


    kl. 20:00 í Lága­fells­kirkju

    Að­ventu­tón­leik­ar Diddú­ar og drengj­anna

    Að­ventu­tón­leik­ar Diddú­ar og drengj­anna fara fram fimmtu­dag­inn 19. des­em­ber kl. 20:00 í Lága­fells­kirkju.

    Há­tíð­leg og nota­leg stund í fal­legu um­hverfi.

    Miða­sala í kirkj­unni. Að­gangs­eyr­ir kr. 3.000 en kr. 1.500 fyr­ir eldri borg­ara.

    Hægt að taka frá miða á net­fang­inu diddu­keli@sim­net.is.


    22. des­em­ber

    kl. 14:00 á Gljúfra­steini

    Að­ventu­upp­lestr­ar

    Á að­vent­unni munu höf­und­ar lesa upp úr verk­um sín­um í stof­unni á Gljúfra­steini. Dag­skrá­in hefst kl. 14:00 og stend­ur í um klukku­tíma. Aðgangur er ókeypis og öll velkomin!

    • Hild­ur Knúts­dótt­ir – Mandla
    • Hall­grím­ur Helga­son – Sex­tíu kíló af sunnu­dög­um
    • Tóm­as Ævar Ólafs­son – Breið­þot­ur
    • Sunna Dís Más­dótt­ir – Kul

    23. des­em­ber

    23. des­em­ber kl. 11:30

    Skötu­veisla í Hlé­garði

    Hið mar­gróm­aða skötu­hlað­borð í Hlé­garði verð­ur hald­ið í há­deg­inu á Þor­láks­messu. Trúba­dor­inn og Mos­fell­ing­ur­inn Bjarni Ómar mæt­ir með gít­ar­inn og flyt­ur vel valin lög úr laga­safni Bubba Mort­hens. Hlað­borð að hætti húss­ins með öllu til­heyr­andi. Hægt er að velja um borð kl. 11:30 og 13:30.

    For­sala fer fram á Tix.is, hóp­ar geta lát­ið vita af sér í gegn­um net­fang­ið hleg­ar­d­ur@mos.is.


    27. des­em­ber

    kl. 18:00 í Hlé­garði

    Íþrótta­kona og íþrót­tak­arl Aft­ur­eld­ing­ar 2024

    Ung­menna­fé­lag­ið Aft­ur­eld­ing verð­laun­ar íþrótta­fólk­ið sitt. Heitt á könn­unni og öll vel­komin að fagna góðu íþrótta­ári!


    28. des­em­ber

    kl. 21:00 í Hlé­garði

    Skíta­mórall & Á móti sól

    Á móti sól og Skíta­mórall á stórd­ans­leik í Hlé­garði, laug­ar­dag­inn 28. des­em­ber.

    Hús­ið opn­ar kl. 21:00. Dagskrá hefst kl. 22:00-02:00.

    Sveita­ball eins og þau gerast best!



    31. des­em­ber

    kl. 16:30 neð­an Holta­hverf­is við Leiru­vog­inn

    Ára­móta­brenna

    Á gaml­árs­kvöld verð­ur ára­móta­brenna hald­in venju sam­kvæmt neð­an Holta­hverf­is við Leiru­vog­inn. Mos­fells­bær stend­ur fyr­ir brenn­unni í sam­starfi við meist­ara­flokk karla hjá hand­knatt­leiks­deild Aft­ur­eld­ing­ar en kveikt verð­ur í brenn­unni kl. 16:30 að þessu sinni. Er það fyrr en ver­ið hef­ur og er breyt­ing­in gerð til að svara ósk­um fjöl­skyldna með börn.


    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00