Dansiball í félagsheimilinu Hlégarði miðvikudaginn 30. apríl (daginn fyrir 1. maí).
- 20:00 Húsið opnar með Happy Hour
- 21:00 Söngur og glens
- 22:00 Ballhljómsveitin Blek og byttur
- 01:00 Dansiballi lýkur
Aðgangseyrir: 4.500 kr.
Forsala hefst 14. apríl og fer fram á Mosótorgi, Háholti 14, við hliðina á Efnalauginni.
Allur ágóði rennur til Lionsklúbbsins Úu og góðra málefna í sveitarfélaginu.
Aldurstakmark: 40 ár, eða í fylgd með fullorðnum.
Félagsheimilið Hlégarður // Lionsklúbburinn Úa í Mosfellsbæ