Sögukvöld í Hlégarði hafa slegið í gegn og húsfyllir í bæði skipti sem þau hafa verið haldin. Að þessu sinni verður Sögukvöldið haldið fimmtdaginn 27. mars. Bjarki Bjarnason rithöfundur tekur á móti gestum og fjallað verður um ullarverksmiðjuna á Álafossi í máli og myndum.
Húsið opnar kl. 19:00 og dagskrá hefst kl. 19:30.