Kl. 11:00 – Hátíðarguðsþjónusta í Lágafellskirkju
Heimir Hannesson samskiptastjóri Þjóðkirkjunnar prédikar og skátarnir standa heiðursvörð. Aðalheiður Þorsteinsdóttir leiðir tónlist ásamt kvartett.
Kl. 13:30 – Skrúðganga frá Miðbæjartorginu
Skátafélagið Mosverjar leiðir skrúðgöngu að Hlégarði.
Kl. 14:00 – Fjölskyldudagskrá við Hlégarð
- Skólahljómsveit Mosfellsbæjar tekur á móti skrúðgöngu.
- Ávarp fjallkonu og hátíðarræða.
- Elsa úr Frozen kemur og syngur nokkur lög.
- Leikfélag Mosfellssveitar og Galdrakarlinn í Oz.
- Krakkar úr Danslistarskóla JSB.
- Álfarnir Þorri og Þura láta sjá sig.
- Leikhópurinn Lotta mætir á svæðið.
- Wally frá Sirkús Íslands sýnir listir.
Kl. 16:00 – Aflraunakeppni
Keppt um titilinn Sterkasti maður Íslands (-90 kg og -105 kg) og
Stálkonan 2025 á Hlégarðstúninu. Hjalti Úrsus heldur utan um árlega aflraunakeppni.
Kl. 14:00 – 16:00 Glæsilegt kaffihlaðborð Aftureldingar í Hlégarði
Hoppukastalar, sölutjöld, skátaleikir, pylsusala, andlitsmálun og margt fleira.