Auglýsing um kjörstað og aðsetur yfirkjörstjórnar Mosfellsbæjar
Tilkynning frá yfirkjörstjórn Mosfellsbæjar: Kjörstaður vegna forsetakosninganna sem fram fara þann 30. júní 2012 er í Lágafellsskóla við Lækjarhlíð og stendur kjörfundur frá kl. 9:00 – 22:00. Aðsetur yfirkjörstjórnar á kjördag þann 30. júní 2012 verður á sama stað.