Tillaga að breytingum á deiliskipulagi - Lundur, Mosfellsdal
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 tillögu að breytingum á deiliskipulagi Lundar í Mosfellsdal (norðan Þingvallavegar), en gildandi skipulag var upphaflega samþykkt 22. júní 2005.
Tillaga að deiliskipulagi 6 frístundalóða norðan Selvatns
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 tillögu að deiliskipulagi 6 frístundalóða í landi Miðdals, austan Selvatnsvegar norðan Selvatns.