Tillaga að deiliskipulagi fyrir Skálatúnsheimilið og tillaga að breytingum á deiliskipulagi Krikahverfis
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi skv. 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 og tillögu að breytingum á deiliskipulagi skv. 1. mgr. 26. gr. sömu laga.
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi íbúðarhverfis í Leirvogstungu
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 tillögu að breytingum á deiliskipulagi íbúðarbyggðar í Leirvogstungu.