Niðurstöður útboða. Útboð eru opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Snjómokstur um áramótin
Gert er ráð fyrir snjókomu og skafrenningi á gamlársdag og eru starfsmenn Mosfellsbæjar og verktakar í viðbragðsstöðu vegna snjómoksturs.
Gul viðvörun á gamlársdag
Gul veðurviðvörun er á höfuðborgarsvæðinu á gamlársdag.
Gönguskíðabraut á Tungubökkum
Gönguskíðabraut hefur verið troðin á Tungubökkum.
Snjóflóðahætta á höfuðborgarsvæðinu
Við hvetjum fólk sem fer á fjöll og fell í kringum Mosfellsbæ og í raun á höfuðborgarsvæðinu öllu til að fylgjast vel með spám um snjóflóðahættu.
Áramótabrenna og þrettándabrenna í Mosfellsbæ 2022
Loksins verður hægt að halda brennur í Mosfellsbæ eftir samkomutakmarkanir síðustu ára.
Sorphirða um hátíðirnar
Nokkrar raskanir hafa orðið á sorphirðu um hátíðarnar vegna snjókomu og erfiðrar færðar.
Staðan á snjómokstri eftir hádegi 27. desember 2022
Allar strætóleiðir og aðalgötur voru mokaðar fyrir klukkan 7:00 í morgun.
Snjómokstur 27. desember 2022
Staðan á snjómokstri er sú að strætóleiðir og helstu stofn- og tengileiðir hafa verið ruddar.
Gleðilega hátíð 2022
Starfsfólk Mosfellsbæjar óskar Mosfellingum sem og öðrum viðskiptavinum sveitarfélagsins gleðilegra jóla og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða.
Aukafundur í bæjarstjórn vegna breytinga á fjármögnun á þjónustu við fatlað fólk
Í morgun, fimmtudaginn 22. desember, var haldinn aukafundur í bæjarstjórn.
Sjálfboðaliði ársins 2022
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar mun núna í fyrsta sinn heiðra sjálfboðaliða ársins í samstarfi við íþrótta- og tómstundafélög í bænum.
Minkar á ferð
Mosfellsbæ hafa borist ábendingar um óvenju marga minka á ferðinni í Reykjahverfi í Mosfellsbæ síðastliðna daga sem hafa drepið hænur og dúfur í hverfinu.
Búið er að opna sundlaugar í Mosfellsbæ
Lágafellslaug og Varmárlaug eru opnar.
Opnun útboðs: Nýr leikskóli í Helgafellshverfi - Stoðveggir
Tilboðsfrestur vegna útboðsins Nýr leikskóli í Helgafellshverfi – Stoðveggir rann út þann 20. desember kl. 14:00.
Sundlaugar Mosfellsbæjar opna eftir hádegi 21. desember 2022
Sundlaugar Mosfellsbæjar stefna að því að opna heita potta, gufubað og sturtur eftir hádegi á morgun, 21. desember.
Opnunartími bæjarskrifstofa yfir hátíðarnar
Gul veðurviðvörun í gildi á höfuðborgarsvæðinu til kl. 22:00
Gul veðurviðvörun sem gert var ráð fyrir að væri í gildi til hádegis í dag verður í gildi til kl. 22:00 í kvöld samkvæmt Veðurstofu Íslands.
Sundlaugar í Mosfellsbæ áfram lokaðar í dag
Sundlaugar í Mosfellsbæ eru lokaðar í dag, þriðjudaginn 20. desember.
Sorphirða tefst vegna fannfergis
Sorphirða í Mosfellsbæ er nú aðeins á eftir áætlun vegna veðurs og fannfergis.
Tilnefningar til íþróttafólks Mosfellsbæjar 2022 - Hægt að senda inn til 22. desember
Þau sem eru gjaldgeng sem íþróttafólk Mosfellsbæjar skulu koma úr röðum starfandi íþróttafélaga/deilda í bæjarfélaginu eða vera með lögheimili í Mosfellsbæ en stunda íþrótt sína utan sveitarfélagsins.