Niðurstöður útboða. Útboð eru opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Opnun útboðs: Nýr leikskóli í Helgafellshverfi - Stoðveggir
Tilboðsfrestur vegna útboðsins Nýr leikskóli í Helgafellshverfi – Stoðveggir rann út þann 20. desember kl. 14:00.
Opnun útboðs – Kvíslarskóli: Endurnýjun glugga
Tilboðsfrestur vegna útboðsins Kvíslarskóli: Endurnýjun glugga rann út þann 1. desember kl. 11:00.