Niðurstöður útboða. Útboð eru opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Opnun útboðs - Varmárskóli ytra byrði endurbætur
Þann 20.maí kl.13:00 voru opnuð tilboð í verkið: Varmárskóli ytra byrði endurbætur.
Opnun útboðs - Malbikun í Mosfellsbæ 2019
Þann 8. maí 2019 kl. 13:00 voru opnuð tilboð í verkið Malbikun í Mosfellsbæ.
Opnun útboðs: Helgafellsskóli nýbygging, 2-3. áfangi
Þann 12. apríl 2019 kl. 13:00 voru opnuð tilboð í verkið Helgafellsskóli nýbygging – fullnaðarfrágangur 2-3 áfanga.