Fjármáladeild hefur með höndum verkstjórn við fjárhagsáætlanagerð, árshlutauppgjör og gerð ársreiknings.
Þá annast deildin alla umsýslu fjármála bæjarins og sinnir bókhaldi, greiðslu reikninga og innheimtu fasteignagjalda auk annarra gjalda. Loks annast deildin samskipti við fjármálastofnanir, verðbréfafyrirtæki og endurskoðendur.
Málaflokkar
- Áætlanagerð
- Fjármál
- Bókhald
- Innheimta
Hægt er að senda fyrirspurnir á fjármáladeild á bokhald[hja]mos.is.
Starfsfólk
Bæjarskrifstofa
Anna María Axelsdóttir
Verkefnastjóri og staðgengill fjármálastjóraannamaria@mos.is
AMA