Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

17. maí 2023 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Aldís Stefánsdóttir (ASt) formaður
 • Sævar Birgisson (SB) varaformaður
 • Elín María Jónsdóttir (EMJ) aðalmaður
 • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
 • Elín Árnadóttir (EÁ) aðalmaður
 • Elín Anna Gísladóttir (EAG) áheyrnarfulltrúi
 • Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
 • Helga Jóhanna Magnúsdóttir Verkefnastjóri grunnskólamála

Fundargerð ritaði

Gunnhildur Sæmundsdóttir framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Klöru­sjóð­ur 2023202301225

  Vinnufundur - úthlutun úr Klörusjóði 2023

  Alls bár­ust 6 gild­ar styrk­umsókn­ir í Klöru­sjóð frá leik- og grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar. Fræðslu­nefnd þakk­ar um­sækj­end­um fyr­ir áhuga­verð­ar og metn­að­ar­full­ar um­sókn­ir. Um­sókn­ir voru lagð­ar fram, rædd­ar og metn­ar.

  Lagt er til við bæj­ar­stjórn að eft­ir­far­andi um­sókn­ir hljóti styrk úr Klöru­sjóði árið 2023:

  Tónlist í Kvísl­ar­skóla, um­sækj­andi Dav­íð Ólafs­son Kvísl­ar­skóla. Kr. 500.000.
  Í ná­lægð við nátt­úr­una, um­sækj­andi Krist­laug Þ. Svavars­dótt­ir, leik­skól­an­um Reykja­koti. Kr. 700.000.
  Náms­efn­is­gerð/námskrá fyr­ir gróð­ur­hús, um­sækj­andi Mar­grét Lára Eð­varðs­dótt­ir, Helga­fells­skóla. Kr. 500.000.
  Ra­fræn stærð­fræði­kennsla, um­sækj­andi Örn Bjart­mars Ólafs­son, Kvísl­ar­skóla. Kr. 300.000.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30