Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. febrúar 2023 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) formaður
  • Ólöf Kristín Sívertsen varamaður
  • Elín María Jónsdóttir (EMJ) aðalmaður
  • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
  • Elín Árnadóttir (EÁ) aðalmaður
  • Elín Anna Gísladóttir (EAG) áheyrnarfulltrúi
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
  • Þuríður Stefánsdóttir (ÞS) áheyrnarfulltrúi
  • Hildur Pétursdóttir (HP) áheyrnarfulltrúi
  • Steinunn Bára Ægisdóttir (SBÆ) áheyrnarfulltrúi
  • Elín Guðný Hlöðversdóttir (EGH) áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
  • Helga Jóhanna Magnúsdóttir Verkefnastjóri grunnskólamála

Fundargerð ritaði

Gunnhildur Sæmundsdóttir skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Til­laga B, C og S lista um hinseg­in fræðslu í Mos­fells­bæ202211093

    Tillaga að samningi við Samtökin 78

    Fræðslu­nefnd sam­þykk­ir til­lögu Fræðslu- og frí­stunda­sviðs um að leita eft­ir samn­ingi við Sam­tökin 78 um fræðslu og ráð­gjöf um hinseg­in mál­efni. Markmið með samn­ingn­um er að skóla- og frí­stunda­sam­fé­lag­ið öðl­ist þekk­ingu á hinseg­in mál­efn­um og taki frum­kvæði að því að ræða fjöl­breyti­leik­ann í sinni víð­ustu mynd. Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.

    Gestir
    • Ragnheiður Axelsdóttir verkefnastjóri skólaþjónustu Mosfellsbæjar
  • 2. Klöru­sjóð­ur 2023202301225

    Þema Klörusjóðs 2023

    Fræðslu­nefnd sam­þykk­ir að áherslu­at­riði Klöru­sjóðs 2023 verði vöxt­ur, fjöl­breytni og sam­vinna sem eru stoð­ir nýrr­ar Mennta­stefnu Mos­fells­bæj­ar. Um­sókn­ar­frest­ur er til 15. apríl.

    • 3. Vett­vangs- og kynn­is­ferð­ir fræðslu­nefnd­ar 2022 - 2026202208563

      Heimsókn í leikskólana Hlaðhamra og Hlíð

      Fræðslu­nefnd þakk­ar skóla­stjórn­end­um Hlað­hamra og Hlíð­ar kær­lega góð­ar mót­tök­ur og kynn­ingu á leik­skól­un­um.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00