29. mars 2022 kl. 16:38,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Björk Ingadóttir varaformaður
- Sólveig Franklínsdóttir (SFr) formaður
- Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
- Ingibjörg B Jóhannesdóttir aðalmaður
- Guðrún Þórarinsdóttir (GÞ) aðalmaður
- Olga Jóhanna Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Auður Halldórsdóttir ritari
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2021202201510
Kynntar niðurstöður skýrslu Gallup um þjónustu sveitarfélaga á árinu 2021.
Menningar- og nýsköpunarnefnd þakkar fyrir kynningu á skýrslu Gallup um þjónustu sveitarfélaga á árinu 2021.
2. Orkugarður - hugmyndir að uppbyggingu í Reykjahverfi202101213
Ákvörðun bæjarráðs Mosfellsbæjar, tekin á 1513. fundi, um að setja upp Orkugarð í Reykjahverfi í samvinnu við Veitur ohf. lögð fram til kynningar.
Lagt fram.
3. Fjárframlög til lista- og menningarstarfsemi 2022202203740
Umsóknir um styrki til úr lista- og mennningarsjóði Mosfellsbæjar fyrir árið 2022 teknar til umfjöllunar.
Sigfús Tryggvi Blumenstein, skráning aðfanga í stríðsminjasafni, 300.000 kr.
Davíð Ólafsson, Mosfellskir söngvarar og Stórsveit Íslands, 700.000 kr.
Ásta Björg Björnsdóttir, prjónasaga Jóhönnu Hjaltadóttur, 300.000 kr.
Helgi Jean Claessen, Í faðmi fella, 300.000 kr.
Kristján Andri Jóhannsson, Kænugarður blóm og strá til heiðurs Úkraínu og friðar, 117.500 kr.
Hafdís Huld Þrastardóttir, tónleikar í leikskólum Mosfellsbæjar, 700.000 kr.
Gunnlaugur Briem, Gulli Briem - Jazz & Blús tónleikar, 500.000 kr.
Kvennakórinn Stöllurnar, Leiksýning til heiðurs Maríu Guðmundsdóttur, 200.000 kr.