15. mars 2022 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Olga Kristrún Ingólfsdóttir (OKI) aðalmaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) áheyrnarfulltrúi
- Harpa Lilja Júníusdóttir (HLJ) varaformaður
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið
- Kristbjörg Hjaltadóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Lykiltölur fjölskyldusviðs202006316
Lykiltölur fjölskyldusviðs til og með febrúar 2022 lagðar fram
Lagt fram.
2. Ársskýrsla fjölskyldusviðs 2021202202482
Ársskýrsla fjölskyldusviðs 2021 lögð fram til kynningar og umræðu
Ársskýrsla fjölskyldusviðs 2021 lögð fram til kynningar og umræðu.
Fjölskyldunefnd þakkar fyrir greinargóða skýrslu og það yfirlit sem hefur verið gefið yfir fjölbreytt störf sviðsins á árinu 2021.
3. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2021202201510
Þjónustukönnun sveitarfélaga 2021 lögð fram til kynningar og umræðu. Máli vísað frá bæjarráði.
Lagt fram.
Fundargerð
4. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1535202203011F