Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. mars 2022 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Olga Kristrún Ingólfsdóttir (OKI) aðalmaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) áheyrnarfulltrúi
  • Harpa Lilja Júníusdóttir (HLJ) varaformaður
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið
  • Kristbjörg Hjaltadóttir fjölskyldusvið

Fundargerð ritaði

Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Lyk­il­töl­ur fjöl­skyldu­sviðs202006316

    Lykiltölur fjölskyldusviðs til og með febrúar 2022 lagðar fram

    Lagt fram.

  • 2. Árs­skýrsla fjöl­skyldu­sviðs 2021202202482

    Ársskýrsla fjölskyldusviðs 2021 lögð fram til kynningar og umræðu

    Árs­skýrsla fjöl­skyldu­sviðs 2021 lögð fram til kynn­ing­ar og um­ræðu.

    Fjöl­skyldu­nefnd þakk­ar fyr­ir grein­ar­góða skýrslu og það yf­ir­lit sem hef­ur ver­ið gef­ið yfir fjöl­breytt störf sviðs­ins á ár­inu 2021.

  • 3. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2021202201510

    Þjónustukönnun sveitarfélaga 2021 lögð fram til kynningar og umræðu. Máli vísað frá bæjarráði.

    Lagt fram.

    Fundargerð

    • 4. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 1535202203011F

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:20