18. maí 2022 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
- Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varabæjarfulltrúi
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) 1. varabæjarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1534202204034F
Fundargerð 1534. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 805. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Erindi umhverfisráðuneytis - ábending vegna reglugerðar um Hitaveitu Mosfellsbæjar 202203362
Lögð fyrir bæjarráð tillaga að uppfærðri reglugerð um Hitaveitu Mosfellsbæjar. Máli frestað frá síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1534. fundar bæjarráðs samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2022 til 2025 202105196
Viðauki I við fjárhagsáætlun ársins 2022. Máli frestað frá síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1534. fundar bæjarráðs samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Beiðni um mat á lóð - Reykjabraut lnr. 124941 2018084515
Samkomulag um framsal á lóð til Mosfellsbæjar lagt fram til samþykktar. Máli frestað frá síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1534. fundar bæjarráðs samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Frumvarp til laga um niðurgreiðslu húshitunar - beiðni um umsögn 202204592
Frumvarp til laga um niðurgreiðslu húshitunarkostnaðar. Umsóknarfrestur til 13. maí nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1534. fundar bæjarráðs samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Frumvarp til laga um atvinnuréttindi útlendinga - beiðni um umsögn 202205022
Frumvarp til laga um atvinnuréttindi útelndinga. Umsóknarfrestur til 16. maí nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1534. fundar bæjarráðs samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1535202205011F
Fundargerð 1535. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 805. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Umsókn um afnota af landspildu norðan Lundar 202204552
Erindi Laufskála fasteignafélags ehf. þar sem óskað er kaupa eða leigu til langs tíma á 1.4 ha landspildu norðan lands Lundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1535. fundar bæjarráðs samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Útisvið í Álafosskvos 201905330
Lögð er fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að bjóða út jarðvegs- og uppsteypuframkvæmdir á útisviði í Álafosskvos. Sviðið verður staðsett fyrir framan áhorfendabrekkur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1535. fundar bæjarráðs samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Kæra til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna framkvæmda við leikvöll við Merkjateig og Stórateig 202108207
Niðurstaða úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1535. fundar bæjarráðs samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Merkjateigur 4 - ósk um stækkun lóðar 202104019
Lagt er fyrir bæjarráð á taka afstöðu til varakröfu málshefjanda um stækkun lóðar um 5 metra til suðvesturs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1535. fundar bæjarráðs samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Breytt skipulag barnaverndar 202112014
Frestun á gildistöku barnaverndarlaga hvað snýr að barnaverndarþjónustu og umdæmisráðum barnaverndar til 1. janúar 2023 kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1535. fundar bæjarráðs samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Krafa um NPA þjónustu 202011017
Dómur Hæstaréttar varðandi NPA þjónustu lagður fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1535. fundar bæjarráðs samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Stofnframlög til kaupa eða bygginga á almennum íbúðum 202203612
Umsókn Bjargs leigufélags um stofnframlög lögð fyrir til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1535. fundar bæjarráðs samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2022 til 2025 202105196
Viðauki 2 við fjárhagsáætlun ársins 2022 lagður fram til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1535. fundar bæjarráðs samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9. Rýnihópar Gallup vegna þjónustu við aldraða og á sviði skipulagsmála og könnun á þjónustu við fatlað fólk. 202201442
Samantekt um helstu umbótaaðgerðir á sviði þjónustu Mosfellsbæjar á árinu 2021 og niðurstöður frekari rannsókna Gallup í lok árs 2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1535. fundar bæjarráðs samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.10. Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum í þágu barna - beiðni um umsögn 202205031
Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum í þágu barna. Umsagnarfrestur til 16. maí nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1535. fundar bæjarráðs samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.11. Frumvarp til laga um sorgarleyfi - beiðni um umsögn 202205048
Frumvarp til laga um sorgarleyfi. Umsagnarfrestur til 16. maí nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1535. fundar bæjarráðs samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 254202205003F
Fundargerð 254. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 805. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Styrkir til efnilegra ungmenna 2022 202203739
Styrkþegar koma á fund nefndarinnar og veita styrknum viðtöku.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 254. fundar íþrótta- og tómstundanefndar bæjarráðs samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 227202204031F
Fundargerð 227. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 805. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Ársskýrsla Skógræktarfélags Mosfellsbæjar fyrir árið 2021 202204506
Lögð fram ársskýrsla Skógræktarfélags Mosfellsbæjar fyrir árið 2021, ásamt starfsáætlun fyrir árið 2022.
Björn Traustason formaður skógræktarfélagsins kemur á fundinnNiðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Upplýsingar vegna greiningar á skæðri fuglaflensu á Íslandi í apríl 2022 202204473
Lagt fram til kynningar bréf Matvælastofnunar með upplýsingum um viðbrögð vegna fuglaflensu í veikum eða dauðum fuglum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Skýrsla um lífríki Varmár 202204431
Lögð fram til kynningar skýrsla Náttúrufræðistofu Kópavogs um lífríki Varmár, sem unnin var fyrir Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis og Veitur ohf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 565202205004F
Fundargerð 565. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 805. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Heildarendurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030 202005057
Lögð eru fram til kynningar og umræðu fyrstu heildardrög greinargerðar nýs aðalskipulags Mosfellsbæjar 2020-2040. Drögin taka á flestum köflum endurskoðunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 565. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 319202205007F
Fundargerð 319. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 805. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Aukið félagsstarf fullorðinna árið 2022 vegna Covid-19 202205055
Umsókn Mosfellsbæjar um styrk vegna verkefnisins aukið félagsstarf fullorðinna árið 2022 vegna Covid-19 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 319. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Lykiltölur fjölskyldusviðs 202006316
Lykiltölur fjölskyldusviðs til apríl 2022 lagðar fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 319. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Rýnihópar Gallup vegna þjónustu við aldraða, fatlaða og á sviði skipulagsmála 202201442
Umfjöllun á vinnu við úrvinnslu rýnihópa fyrir fatlað fólk og eldri borgara samkvæmt beiðni fulltrúa Samfylkingarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 319. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1548 202205009F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 319. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 255202205013F
Fundargerð 255. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 805. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Reglur vegna kjörs íþróttamanns ársins 200711264
Farið yfir vinnulag nefndar vegna kjörs á íþrótta-konu og -karli Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 255. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Upplýsingar frá íþrótta- og tómstundafélögum 201305172
Upplýsingar frá íþrótta og tómstundafélögum vegna ársins 2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 255. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 566202205012F
Fundargerð 566. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 805. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Aðalskipulag Ölfuss - Heildarendurskoðun 202002059
Borist hefur erindi frá Sveitarfélaginu Ölfuss, dags. 19.04.2022, með ósk um umsögn vegna auglýsingar á endurskoðuðu aðalskipulagi.
Skipulagstillagan samanstendur af
forsenduhefti, umhverfisskýrslu, greinargerð, sveitarfélagsuppdrætti
og skipulagsuppdráttum fyrir þéttbýlin Þorlákshöfn og Árbæ auk fylgigagna.
Athugasemdafrestur er til og með 17.05.2022.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 566. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.2. Aðalskipulag Grímsnes- og Grafningshrepps 2020-2032 202107160
Borist hefur erindi frá umhverfis- og tæknisviði Uppsveita, dags. 03.05.2022, með ósk um umsögn vegna fylgigagna nýlegs aðalskipulags Grímsnes- og Grafningshrepps 2022, Vegir í náttúru Íslands.
Einnig er óskað eftir staðfestingu á fyrri umsögn endurskoðunar aðalskipulagsins.
Athugasemdafrestur er til og með 12.05.2022.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 566. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.3. Hagaland 2 - Fyrirspurn til byggingarfulltrúa 202105009
Borist hefur erindi til umsagnar byggingarfulltrúa um stækkun svala og viðbyggingu einbýlishúss við Hagaland 2. Erindinu var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 471. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 566. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.4. Heildarendurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030 202005057
Lögð eru fram til kynningar og afgreiðslu til samráðs drög að ákvæðum nýrrar greinargerðar og uppdrátta aðalskipulags Mosfellsbæjar 2022-2040.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 566. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.5. Blikastaðaland - Deiliskipulag verslunar-, þjónustu- og athafnasvæðis 201908379
Lagt er fram til kynningar og afgreiðslu deiliskipulag fyrir athafnar, verslunar- og þjónustusvæðis í Blikastaðalandi vestan Korpúlfsstaðavegar.
Björn Guðbrandsson, skipulagshönnuður hjá Arkís arkitektum kynnir tillöguna.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 566. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 470202205010F
Fundargerð 470. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 805. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Hjallahlíð 23 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202204265
Sveinn Fjalar Ágústsson sækir um leyfi fyrir breyttri útfærslu utanhússfrágangs áður samþykktrar vinnustofu á lóðinni Hjallahlíð nr. 23. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 470. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 805. fundi bæjarstjórnar.
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 471202205014F
Fundargerð 471. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 805. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Hagaland 2 - Fyrirspurn til byggingarfulltrúa 202105009
Brynjar Elefsen Óskarsson Hagalandi 2 óskar eftir umsögn um áformaða stækkun svala og viðbyggingu neðri hæðar einbýlishúss á lóðinni Hagaland nr. 2, í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun: Svalir 12,6 m², Íbúð 19,9 m², 55,6 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 471. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 805. fundi bæjarstjórnar.
11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 472202205019F
Fundargerð 472. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 805. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Álafoss 125136 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202204245
Mosfellsbær Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og stáli yfirbyggt útisvið á lóðinni Álafoss 125136 í samræmi framlögð gögn. Stærðir: 21,7 m², 75,2 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 472. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 805. fundi bæjarstjórnar.
11.2. Í Helgafellslandi 125260 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202204455
Byggingafélagið Bakki ehf.Þverholti 2 sækir um leyfi til niðurrifs og förgunar frístundahúss á lóðinni Í Helgafellslandi 125260 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: -54,1 m².Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 472. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 805. fundi bæjarstjórnar.
11.3. Lundur 123710 - MHL 06 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202006498
Laufskálar fasteignafélag ehf.Lambhagavegi 23 Reykjavík sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Lundur landeignarnúmer 123710, matshlutanúmer 06, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 472. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 805. fundi bæjarstjórnar.
11.4. Sölkugata 13 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202205153
SBG & synir ehf. Uglugötu 34 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu og auka íbúð á neðri hæð á lóðinni Sölkugata nr. 13 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 292,3 m², auka Íbúð 75,1 m², bílgeymsla 28,4 m², 1.310,4 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 472. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 805. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 465. fundar Sorpu bs202205123
Fundargerð 465. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 465. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 805. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
13. Fundargerð 466. fundar Sorpu bs202205124
Fundargerð 466. fundar Sorpu bs lögð fram til kynningar.
Fundargerð 466. fundar Sorpu bs lögð fram til kynningar á 805. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
14. Fundargerð 401. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins202205013
Fundargerð 401. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 401. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 805. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
15. Fundargerð 909. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202205011
Fundargerð 909. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.
Fundargerð 909. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 805. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
16. Fundargerð 355. fundar Strætó bs202205100
Fundargerð 355. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 355. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 805. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
17. Fundargerð 107. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins202205047
Fundargerð 107. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 107. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 805. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
18. Fundargerð 539. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202205148
Fundargerð 539. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Fundargerð 539. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 805. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
Undir lok fundar tóku allir bæjarfulltrúar til máls og þökkuðu fyrir samstarfið á kjörtímabilinu og á liðnum árum. Þá var nýrri bæjarstjórn óskað velfarnaðar.