Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. maí 2022 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varabæjarfulltrúi
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) 1. varabæjarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1534202204034F

    Fund­ar­gerð 1534. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Er­indi um­hverf­is­ráðu­neyt­is - ábend­ing vegna reglu­gerð­ar um Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar 202203362

      Lögð fyr­ir bæj­ar­ráð til­laga að upp­færðri reglu­gerð um Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar. Máli frestað frá síð­asta fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1534. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2022 til 2025 202105196

      Við­auki I við fjár­hags­áætlun árs­ins 2022. Máli frestað frá síð­asta fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1534. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Beiðni um mat á lóð - Reykja­braut lnr. 124941 2018084515

      Sam­komulag um framsal á lóð til Mos­fells­bæj­ar lagt fram til sam­þykkt­ar. Máli frestað frá síð­asta fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1534. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Frum­varp til laga um nið­ur­greiðslu hús­hit­un­ar - beiðni um um­sögn 202204592

      Frum­varp til laga um nið­ur­greiðslu hús­hit­un­ar­kostn­að­ar. Um­sókn­ar­frest­ur til 13. maí nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1534. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Frum­varp til laga um at­vinnu­rétt­indi út­lend­inga - beiðni um um­sögn 202205022

      Frum­varp til laga um at­vinnu­rétt­indi út­elnd­inga. Um­sókn­ar­frest­ur til 16. maí nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1534. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1535202205011F

      Fund­ar­gerð 1535. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Um­sókn um af­nota af land­spildu norð­an Lund­ar 202204552

        Er­indi Lauf­skála fast­eigna­fé­lags ehf. þar sem óskað er kaupa eða leigu til langs tíma á 1.4 ha land­spildu norð­an lands Lund­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1535. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Útis­við í Ála­fosskvos 201905330

        Lögð er fyr­ir bæj­ar­ráð ósk um heim­ild til þess að bjóða út jarð­vegs- og upp­steypu­fram­kvæmd­ir á úti­sviði í Ála­fosskvos. Svið­ið verð­ur stað­sett fyr­ir fram­an áhorf­enda­brekk­ur.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1535. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Kæra til Úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála vegna fram­kvæmda við leik­völl við Merkja­teig og Stóra­teig 202108207

        Nið­ur­staða úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1535. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Merkja­teig­ur 4 - ósk um stækk­un lóð­ar 202104019

        Lagt er fyr­ir bæj­ar­ráð á taka af­stöðu til vara­kröfu máls­hefj­anda um stækk­un lóð­ar um 5 metra til suð­vest­urs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1535. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Breytt skipu­lag barna­vernd­ar 202112014

        Frest­un á gildis­töku barna­vernd­ar­laga hvað snýr að barna­vernd­ar­þjón­ustu og um­dæm­is­ráð­um barna­vernd­ar til 1. janú­ar 2023 kynnt.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1535. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Krafa um NPA þjón­ustu 202011017

        Dóm­ur Hæsta­rétt­ar varð­andi NPA þjón­ustu lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1535. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.7. Stofn­fram­lög til kaupa eða bygg­inga á al­menn­um íbúð­um 202203612

        Um­sókn Bjargs leigu­fé­lags um stofn­fram­lög lögð fyr­ir til af­greiðslu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1535. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.8. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2022 til 2025 202105196

        Við­auki 2 við fjár­hags­áætlun árs­ins 2022 lagð­ur fram til af­greiðslu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1535. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.9. Rýni­hóp­ar Gallup vegna þjón­ustu við aldr­aða og á sviði skipu­lags­mála og könn­un á þjón­ustu við fatlað fólk. 202201442

        Sam­an­tekt um helstu um­bóta­að­gerð­ir á sviði þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar á ár­inu 2021 og nið­ur­stöð­ur frek­ari rann­sókna Gallup í lok árs 2021.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1535. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.10. Frum­varp til laga um breyt­ing­ar á ýms­um lög­um í þágu barna - beiðni um um­sögn 202205031

        Frum­varp til laga um breyt­ing­ar á ýms­um lög­um í þágu barna. Um­sagn­ar­frest­ur til 16. maí nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1535. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.11. Frum­varp til laga um sorg­ar­leyfi - beiðni um um­sögn 202205048

        Frum­varp til laga um sorg­ar­leyfi. Um­sagn­ar­frest­ur til 16. maí nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1535. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 254202205003F

        Fund­ar­gerð 254. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Styrk­ir til efni­legra ung­menna 2022 202203739

          Styrk­þeg­ar koma á fund nefnd­ar­inn­ar og veita styrkn­um við­töku.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 254. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 227202204031F

          Fund­ar­gerð 227. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 565202205004F

            Fund­ar­gerð 565. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Heild­ar­end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 202005057

              Lögð eru fram til kynn­ing­ar og um­ræðu fyrstu heild­ar­drög grein­ar­gerð­ar nýs að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2020-2040. Drög­in taka á flest­um köfl­um end­ur­skoð­un­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 565. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 319202205007F

              Fund­ar­gerð 319. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Auk­ið fé­lags­st­arf full­orð­inna árið 2022 vegna Covid-19 202205055

                Um­sókn Mos­fells­bæj­ar um styrk vegna verk­efn­is­ins auk­ið fé­lags­st­arf full­orð­inna árið 2022 vegna Covid-19 lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 319. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.2. Lyk­il­töl­ur fjöl­skyldu­sviðs 202006316

                Lyk­il­töl­ur fjöl­skyldu­sviðs til apríl 2022 lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 319. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.3. Rýni­hóp­ar Gallup vegna þjón­ustu við aldr­aða, fatl­aða og á sviði skipu­lags­mála 202201442

                Um­fjöllun á vinnu við úr­vinnslu rýni­hópa fyr­ir fatlað fólk og eldri borg­ara sam­kvæmt beiðni full­trúa Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 319. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.4. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 1548 202205009F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 319. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 255202205013F

                Fund­ar­gerð 255. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Regl­ur vegna kjörs íþrótta­manns árs­ins 200711264

                  Far­ið yfir vinnu­lag nefnd­ar vegna kjörs á íþrótta-konu og -karli Mos­fells­bæj­ar

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 255. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.2. Upp­lýs­ing­ar frá íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­um 201305172

                  Upp­lýs­ing­ar frá íþrótta og tóm­stunda­fé­lög­um vegna árs­ins 2021.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 255. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 8. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 566202205012F

                  Fund­ar­gerð 566. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Að­al­skipu­lag Ölfuss - Heild­ar­end­ur­skoð­un 202002059

                    Borist hef­ur er­indi frá Sveit­ar­fé­lag­inu Ölfuss, dags. 19.04.2022, með ósk um um­sögn vegna aug­lýs­ing­ar á end­ur­skoð­uðu að­al­skipu­lagi.
                    Skipu­lagstil­lag­an sam­an­stend­ur af
                    for­sendu­hefti, um­hverf­is­skýrslu, grein­ar­gerð, sveit­ar­fé­lags­upp­drætti
                    og skipu­lags­upp­drátt­um fyr­ir þétt­býlin Þor­láks­höfn og Árbæ auk fylgi­gagna.
                    At­huga­semda­frest­ur er til og með 17.05.2022.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 566. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.2. Að­al­skipu­lag Grímsnes- og Grafn­ings­hrepps 2020-2032 202107160

                    Borist hef­ur er­indi frá um­hverf­is- og tækni­sviði Upp­sveita, dags. 03.05.2022, með ósk um um­sögn vegna fylgi­gagna ný­legs að­al­skipu­lags Grímsnes- og Grafn­ings­hrepps 2022, Veg­ir í nátt­úru Ís­lands.
                    Einn­ig er óskað eft­ir stað­fest­ingu á fyrri um­sögn end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags­ins.
                    At­huga­semda­frest­ur er til og með 12.05.2022.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 566. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.3. Haga­land 2 - Fyr­ir­spurn til bygg­ing­ar­full­trúa 202105009

                    Borist hef­ur er­indi til um­sagn­ar bygg­ing­ar­full­trúa um stækk­un svala og við­bygg­ingu ein­býl­is­húss við Haga­land 2. Er­ind­inu var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar af 471. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag á svæð­inu.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 566. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.4. Heild­ar­end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 202005057

                    Lögð eru fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til sam­ráðs drög að ákvæð­um nýrr­ar grein­ar­gerð­ar og upp­drátta að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2022-2040.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 566. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.5. Blikastað­a­land - Deili­skipu­lag versl­un­ar-, þjón­ustu- og at­hafna­svæð­is 201908379

                    Lagt er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu deili­skipu­lag fyr­ir at­hafn­ar, versl­un­ar- og þjón­ustu­svæð­is í Blikastaðalandi vest­an Kor­p­úlfs­staða­veg­ar.
                    Björn Guð­brands­son, skipu­lags­hönn­uð­ur hjá Arkís arki­tekt­um kynn­ir til­lög­una.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 566. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  Fundargerðir til kynningar

                  • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 470202205010F

                    Fund­ar­gerð 470. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Hjalla­hlíð 23 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202204265

                      Sveinn Fjal­ar Ág­ústs­son sæk­ir um leyfi fyr­ir breyttri út­færslu ut­an­húss­frá­gangs áður sam­þykktr­ar vinnu­stofu á lóð­inni Hjalla­hlíð nr. 23. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 470. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 471202205014F

                      Fund­ar­gerð 471. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.1. Haga­land 2 - Fyr­ir­spurn til bygg­ing­ar­full­trúa 202105009

                        Brynj­ar Elef­sen Ósk­ars­son Hagalandi 2 ósk­ar eft­ir um­sögn um áformaða stækk­un svala og við­bygg­ingu neðri hæð­ar ein­býl­is­húss á lóð­inni Haga­land nr. 2, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Stækk­un: Sval­ir 12,6 m², Íbúð 19,9 m², 55,6 m³.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 471. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 472202205019F

                        Fund­ar­gerð 472. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 11.1. Ála­foss 125136 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202204245

                          Mos­fells­bær Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og stáli yf­ir­byggt útis­við á lóð­inni Ála­foss 125136 í sam­ræmi fram­lögð gögn. Stærð­ir: 21,7 m², 75,2 m³.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 472. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 11.2. Í Helga­fellslandi 125260 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202204455

                          Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf.Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til nið­urrifs og förg­un­ar frí­stunda­húss á lóð­inni Í Helga­fellslandi 125260 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                          Stærð­ir: -54,1 m².

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 472. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 11.3. Lund­ur 123710 - MHL 06 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202006498

                          Lauf­skál­ar fast­eigna­fé­lag ehf.Lambhaga­vegi 23 Reykja­vík sækja um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Lund­ur land­eign­ar­núm­er 123710, mats­hluta­núm­er 06, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 472. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 11.4. Sölkugata 13 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202205153

                          SBG & syn­ir ehf. Uglu­götu 34 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tveggja hæða ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu og auka íbúð á neðri hæð á lóð­inni Sölkugata nr. 13 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                          Stærð­ir: Íbúð 292,3 m², auka Íbúð 75,1 m², bíl­geymsla 28,4 m², 1.310,4 m³.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 472. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 12. Fund­ar­gerð 465. fund­ar Sorpu bs202205123

                          Fundargerð 465. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 465. fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        • 13. Fund­ar­gerð 466. fund­ar Sorpu bs202205124

                          Fundargerð 466. fundar Sorpu bs lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 466. fund­ar Sorpu bs lögð fram til kynn­ing­ar á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        • 14. Fund­ar­gerð 401. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202205013

                          Fundargerð 401. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 401. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        • 15. Fund­ar­gerð 909. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202205011

                          Fundargerð 909. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 909. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        • 16. Fund­ar­gerð 355. fund­ar Strætó bs202205100

                          Fundargerð 355. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 355. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        • 17. Fund­ar­gerð 107. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202205047

                          Fundargerð 107. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 107. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        • 18. Fund­ar­gerð 539. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202205148

                          Fundargerð 539. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 539. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 805. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        Und­ir lok fund­ar tóku all­ir bæj­ar­full­trú­ar til máls og þökk­uðu fyr­ir sam­starf­ið á kjör­tíma­bil­inu og á liðn­um árum. Þá var nýrri bæj­ar­stjórn óskað velfarn­að­ar.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:25