Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

17. nóvember 2020 kl. 07:00,
í fjarfundi


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Olga Kristrún Ingólfsdóttir (OKI) aðalmaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) áheyrnarfulltrúi
  • Halldóra Magný Baldursdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Harpa Lilja Júníusdóttir (HLJ) varaformaður
  • Guðrún Marinósdóttir fjölskyldusvið
  • Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið

Fundargerð ritaði

Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Covid-19 stöðu­skýrsla fjöl­skyldu­sviðs202004005

    Covid-19 stöðuskýrsla fjölskyldusviðs lögð fyrir fjölskyldunefnd til kynningar.

    Covid 19 stöðu­skýrsla fjöl­skyldu­sviðs lögð fram

  • 2. Mála­vog á fjöl­skyldu­sviði202011077

    Málavog barnaverndar lögð fyrir til kynningar og umræðu.

    Mæl­ing mála­vog­ar októ­ber 2019-októ­ber 2020 lögð fram til kynn­ing­ar.
    Fjöl­skyldu­nefnd fagn­ar því að fjöl­skyldu­svið hafi tek­ið upp mála­vog­ina og þakk­ar fyr­ir kynn­ingu á henni sem og kynn­ingu á stöðu mála í barna­vernd í Mos­fells­bæ.

  • 3. Sam­vinna eft­ir skiln­að202011148

    Tilraunaverkefnið Samvinna eftir skilnað sem fjölskyldusvið mun taka þátt í með félagsmálaráðuneytinu kynnt fyrir fjölskyldunefnd.

    Drög að samn­ingi um til­rauna­verk­efni um sam­vinnu eft­ir skiln­að lögð fram

    • 4. Krafa um NPA þjón­ustu202011017

      Krafa frá Magna lögmönnum ehf. um að samþykkt NPA þjónusta hefjist strax. Trúnaðarmál.

      Krafa frá Magna lög­mönn­um um NPA þjón­ustu lögð fram ásamt drög­um að svari fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.
      Fjöl­skyldu­nefnd fel­ur fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs að svara Magna lög­mönn­um með þeim drög­um að bréfi sem liggja fyr­ir í mál­inu.

      Fundargerðir til staðfestingar

      • 5. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 1424202011015F

        Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:45