17. nóvember 2020 kl. 07:00,
í fjarfundi
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Olga Kristrún Ingólfsdóttir (OKI) aðalmaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) áheyrnarfulltrúi
- Halldóra Magný Baldursdóttir áheyrnarfulltrúi
- Harpa Lilja Júníusdóttir (HLJ) varaformaður
- Guðrún Marinósdóttir fjölskyldusvið
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Covid-19 stöðuskýrsla fjölskyldusviðs202004005
Covid-19 stöðuskýrsla fjölskyldusviðs lögð fyrir fjölskyldunefnd til kynningar.
Covid 19 stöðuskýrsla fjölskyldusviðs lögð fram
2. Málavog á fjölskyldusviði202011077
Málavog barnaverndar lögð fyrir til kynningar og umræðu.
Mæling málavogar október 2019-október 2020 lögð fram til kynningar.
Fjölskyldunefnd fagnar því að fjölskyldusvið hafi tekið upp málavogina og þakkar fyrir kynningu á henni sem og kynningu á stöðu mála í barnavernd í Mosfellsbæ.3. Samvinna eftir skilnað202011148
Tilraunaverkefnið Samvinna eftir skilnað sem fjölskyldusvið mun taka þátt í með félagsmálaráðuneytinu kynnt fyrir fjölskyldunefnd.
Drög að samningi um tilraunaverkefni um samvinnu eftir skilnað lögð fram
4. Krafa um NPA þjónustu202011017
Krafa frá Magna lögmönnum ehf. um að samþykkt NPA þjónusta hefjist strax. Trúnaðarmál.
Krafa frá Magna lögmönnum um NPA þjónustu lögð fram ásamt drögum að svari framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
Fjölskyldunefnd felur framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs að svara Magna lögmönnum með þeim drögum að bréfi sem liggja fyrir í málinu.
Fundargerðir til staðfestingar
5. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1424202011015F
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu