Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. júní 2017 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) formaður
  • Örn Jónasson (ÖJ) varaformaður
  • Sigurður B Guðmundsson aðalmaður
  • Nína Rós Ísberg aðalmaður
  • Ursula Elísabet Junemann (UEJ) aðalmaður
  • Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
  • Guðrún Birna Sigmarsdóttir umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Skýrsla Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2016201706009

    Skýrsla Skógræktarfélags Mosfellsbæjar um skógrækt í Mosfellsbæ árið 2016, ásamt áætlun um fyrirhugaða útplöntun og skipulag skógræktarsvæða fyrir árið 2017 lögð fram til kynningar.

    Lögð fram til kynn­ing­ar árs­skýrsla Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2016 og áætlun fyr­ir árið 2017.

  • 2. Skóg­rækt­ar­stefna fyr­ir Mos­fells­bæ201703398

    Umræða um gerð skógræktarstefnu fyrir Mosfellsbæ og framhald stefnumótunar um sjálfbærni

    Fram­hald á um­ræðu um gerð skóg­rækt­ar­stefnu fyr­ir Mos­fells­bæ og fram­hald stefnu­mót­un­ar um sjálf­bærni.
    Sam­hljóm­ur var um mik­il­vægi þess að gerð verði skóg­rækt­ar­stefna fyr­ir Mos­fells­bæ og að hún verði sýni­leg í sveit­ar­fé­lag­inu.
    Um­hverf­is­nefnd legg­ur til að ráð­ist verði í gerð skóg­rækt­ar­stefnu fyr­ir Mos­fells­bæ, og sam­hliða verði hug­að að gerð stefnu­mót­un­ar í um­hverf­is­mál­um. Starfs­mönn­um um­hverf­is­sviðs er fal­ið að gera drög að skóg­rækt­ar­stefnu fyr­ir Mos­fells­bæ.

    • 3. Upp­bygg­ing frið­lýstra svæða í Mos­fells­bæ 2017201706010

      Lagt fram minnisblað umhverfissviðs um uppbyggingu friðlýstra svæða í Mosfellsbæ 2017

      Til­laga að fram­kvæmda­áætlun fyr­ir frið­lýst svæði í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2017 lögð fram og sam­þykkt.

    • 4. Sér­söfn­un á plasti frá heim­il­um201704145

      Skýrsla Sorpu bs. og tækniteymis sveitarfélaga um möguleika í sérsöfnun á plasti frá heimilum.

      Lögð fram skýrsla Sorpu bs. og tækni­steym­is sveit­ar­fé­laga um mögu­lega sér­söfn­un á plasti frá heim­il­um, ásamt minn­is­blaði um­hverf­is­sviðs um mál­ið.
      Um­hverf­is­nefnd fagn­ar fram­lögð­um til­lög­um og legg­ur til að far­ið verði í sér­söfn­un á plasti sbr. með­fylgj­andi minn­is­blað.
      Sam­þykkt sam­hljóða.

    • 5. Okk­ar Mosó201701209

      Lagðar fram til kynningar hugmyndir íbúa úr lýðræðisverkefninu Okkar Mosó sem fóru ekki í íbúakosningu.

      Far­ið yfir hug­mynd­ir íbúa úr lýð­ræð­is­verk­efn­inu Okk­ar Mosó sem ekki fóru í íbúa­kosn­ingu. Mál­ið rætt.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00