Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. júní 2015 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) varaformaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Dóra Lind Pálmarsdóttir (DLP) aðalmaður
  • Samson Bjarnar Harðarson (SBH) aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) vara áheyrnarfulltrúi
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Sýslu­manns vegna um­sókn­ar um rekstr­ar­leyfi fyr­ir Lax­nes201505028

    Erindi Sýslumanns vegna umsóknar um rekstrarleyfi fyrir Laxnes lagt fram. Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar og afgreiðslu skipulagsnefndar.

    Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd við veit­ingu rekstr­ar­leyf­is sam­kvæmt fyr­ir­liggj­andi um­sókn.

  • 2. Bjarg v/Varmá, fyr­ir­spurn um við­bygg­ingu201501793

    Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 390. fundi. Lögð fram drög að svörum við tveimur athugasemdum.

    Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir fram­lögð drög að svör­um við at­huga­semd­um. Jafn­framt sam­þykk­ir nefnd­in til­lögu þá að breyt­ing­um á deili­skipu­lags­skil­mál­um sem grennd­arkynnt hef­ur ver­ið og fel­ur skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku henn­ar. Nefnd­in tek­ur fram að þess verði gætt að fyr­ir­hug­að­ar fram­kvæmd­ir hafi ekki áhrif á næsta ná­grenni Var­már.
    Jó­hann­es B Eð­varðs­son sit­ur hjá við af­greiðslu máls­ins.

    • 3. Ástu Sólliljugata 30-32, fyr­ir­spurn um 3 rað­hús201504048

      Tekið fyrir að nýju sbr. bókun á 388. fundi. Lögð fram ný tillaga T.ark teiknistofu að þriggja íbúða raðhúsi.

      Nefnd­in sam­þykk­ir að til­lag­an verði aug­lýst sam­kvæmt 1. mgr. 43 gr. skipu­lagslaga.
      Gjald­töku vegna við­bóta­r­í­búð­ar er vísað til bæj­ar­ráðs.

    • 4. Há­holt-Bjark­ar­holt, um­ferð­ar­hraði og göngu­þver­an­ir201506042

      Lagt fram minnisblað Eflu verkfræðistofu um fyrirkomulag hraðahindrana og gönguþverana og athuganir á umferðarhraða.

      Minn­is­blað­ið lagt fram til kynn­ing­ar. Nefnd­in mun á næsta fundi sín­um fjalla um um­ferð­ar­mál í Mos­fells­bæ.

    • 5. Í Lax­neslandi, Dala­kofi, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201502380

      Umsókn um endurbyggingu frístundahúss var grenndarkynnt 30. apríl 2015 með athugasemdafresti til 29. maí. Ein athugasemd barst, frá Þórarni Jónassyni í Laxnesi.

      Nefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við að veitt verði bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir end­ur­bygg­ingu og stækk­un frí­stunda­húss­ins í sam­ræmi við grennd­arkynnt gögn.
      Vegna at­huga­semd­ar ÞJ tek­ur nefnd­in fram að það er ekki á valdi henn­ar að úr­skurða um eign­ar­hald á lands­spildu þeirri sem hann tel­ur að til­heyri ekki með réttu lóð Dala­kof­ans. Nefnd­in ósk­ar hins­veg­ar eft­ir því að á teikn­ing­um sem tekn­ar verða til sam­þykkt­ar hjá bygg­ing­ar­full­trúa verði tek­ið fram að eign­ar­hald á þess­ari spildu sé um­deilt.

    • 6. Vefara­stræti 15-19, Gerplustræti 16-24, er­indi um breyt­ingu á deili­skipu­lagi201502401

      Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var grenndarkynnt skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga 7. maí 2015 með athugasemdafresti til 5. júní 2015. Ein athugasemd hefur borist, frá stjórn húsfélags Gerplustrætis 25-27 f.h. íbúa.

      Nefnd­in lít­ur svo á að at­huga­semd­in bein­ist ekki gegn fyr­ir­liggj­andi breyt­ing­ar­til­lögu sem slíkri, held­ur fel­ist í henni sjálf­stæð til­laga varð­andi bíla­stæði í ná­grenni Gerplustræt­is 25-27, sem nefnd­in vís­ar til skoð­un­ar hjá um­hverf­is­sviði.
      Nefnd­in sam­þykk­ir fyr­ir­liggj­andi til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi og fel­ur skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku hann­ar.

    • 7. Hestaí­þrótta­svæði Varmár­bökk­um, end­ur­skoð­un deili­skipu­lags200701150

      Tekið fyrir að nýju, lögð fram umsögn Umhverfisstofnunar dags. 4. júní 2015.

      Skipu­lags­nefnd vís­ar um­sögn­inni til úr­vinnslu við deili­skipu­lag svæð­is­ins.

    • 8. Vefara­stræti 8-22, ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi.201506050

      Sævar Þorbjörnsson f.h. Slippsins Fasteignafélags ehf óskar 3. júní eftir breytingum á reglum um bílastæði og fjölgun íbúða á lóðunum Vefarastræti 8-14 og 16-22 skv. meðfylgjandi tillögu Teiknistofu Arkitekta.

      Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að deili­skipu­lagstil­lag­an verði aug­lýst sam­kvæmt 1. mgr. 43 gr. skipu­lagslaga með breyt­ing­um í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um. Gjald­töku vegna við­bóta­r­í­búða er vísað til bæj­ar­ráðs.

    • 9. Gerplustræti 1-5, ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi201506052

      Kristinn Ragnarsson arkitekt f.h. Kjarnibygg ehf. óskar 3.6.2015 eftir breytingum á deiliskipulagi skv. meðfylgjandi tillöguuppdrætti og skýringargögnum.

      Frestað.

    • 10. Gerplustræti 2-4, ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi201506053

      Kristinn Ragnarsson arkitekt f.h. Kjarnibygg ehf. óskar 3.6.2015 eftir breytingum á deiliskipulagi skv. meðfylgjandi tillöguuppdrætti og skýringargögnum.

      Frestað.

    • 11. Greni­byggð 11, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201506027

      Brjánn Jónsson Grenibyggð 11 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja bílskýli, sólskála á bílskýlis- og bílskúrsþaki og stækka garðskála hússins í samræmi við framlögð gögn. Stærð sólskála 22,0 m2, 68,1 m3, stækkun garðskála 3,4 m2, 9,1 m3, stærð bílskýlis 10,7 m2. Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið.

      Frestað.

    Fundargerðir til kynningar

    • 12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 265201505022F

      Lögð fram fundargerð 265. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa.

      Fund­ar­gerð­in lögð fram til kynn­ing­ar.

      • 12.1. Bræðra­tunga, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201505220

        Torfi Magnús­son Bræðra­tungu Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja bíl­geymslu og tvö smá­hýsi úr stein­steypu á lóð­inni að Bræðra­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Á fundi skipu­lags­nefnd­ar þ. 17. mars 2015 var gerð eft­ir­far­andi bók­un vegna um­fjöll­un­ar henn­ar um mál­ið.
        "Nefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við að bygg­ing­ar­full­trúi af­greiði bygg­ing­ar­leyfi á grund­velli breyttr­ar af­stöðu­mynd­ar þar sem kom­ið hef­ur ver­ið til móts við fram­komn­ar at­huga­semd­ir".
        Stærð bíl­geymslu mhl. 02, 1. hæð 58,3 m2 efri hæð 31,4 m2, 295,5 m3.
        Stærð geymslu mhl. 03, 22,2 m2, 51,1 m3.
        Stærð geymslu mhl. 04, 22,2 m2, 51,1 m3.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Lagt fram á 391. fundi skipu­lags­nefnd­ar

      • 12.2. Efsta­land 2-10, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201505092

        Tonnatak ehf Smára­flöt 6 Garða­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 2, 4, 6, 8 og 10 við Efsta­land sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
        Stærð húss nr.2: íbúð 1. hæð 90,1 m2 2. hæð 82,5 m2, bíl­geymsla 28,6 m2, sam­tals 643,6 m3.
        Stærð húss nr.4: íbúð 1. hæð 90,1 m2 2. hæð 82,5 m2, bíl­geymsla 34,3 m2, sam­tals 661,1 m3.
        Stærð húss nr.6: íbúð 1. hæð 90,1 m2 2. hæð 82,5 m2, bíl­geymsla 35,6 m2, sam­tals 665,0 m3.
        Stærð húss nr.8: íbúð 1. hæð 90,1 m2 2. hæð 82,5 m2, bíl­geymsla 35,6 m2, sam­tals 665,0 m3.
        Stærð húss nr.10: íbúð 1. hæð 90,1 m2 2. hæð 82,5 m2, bíl­geymsla 28,9 m2, sam­tals 644,6 m3.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Lagt fram á 391. fundi skipu­lags­nefnd­ar

      • 12.3. Efsta­land 12-18, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201504276

        Hæ ehf Völu­teigi 6 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 12, 14, 16 og 18 við Efsta­land í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð húss nr. 12: Íbúð 1. hæð 65,8 m2, 2, hæð 66,5 m2, bíl­geymsla 29,4 m2, sam­tals 528,2 m3.
        Stærð húss nr. 14: Íbúð 1. hæð 65,8 m2, 2, hæð 66,5 m2, bíl­geymsla 30,7 m2, sam­tals 532,9 m3.
        Stærð húss nr. 16: Íbúð 1. hæð 65,8 m2, 2, hæð 66,5 m2, bíl­geymsla 29,4 m2, sam­tals 528,2 m3.
        Stærð húss nr. 18: Íbúð 1. hæð 65,8 m2, 2, hæð 66,5 m2, bíl­geymsla 29,4 m2, sam­tals 528,2 m3.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Lagt fram á 391. fundi skipu­lags­nefnd­ar

      • 12.4. Laxa­tunga 171, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201505050

        Ein­ar Bjarki Hró­bjarts­son Fryggj­ar­brunni 11 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ingu á hús­inu nr. 171 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn, skyggni á suð­ur­hlið fjar­lægt og ut­an­hús­sklæðn­ing verði flís­ar og harð­við­ur.
        Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Lagt fram á 391. fundi skipu­lags­nefnd­ar

      • 12.5. Leir­vogstunga 15, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201504038

        Bjarni S. Guð­munds­son Leir­vogstungu 15 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta notk­un bíl­geymslu að Leir­vogstungu 15 í vinnu­stofu sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um. Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.
        Á fundi skipu­lags­nefnd­ar 12. maí 2015 var fjallað um er­ind­ið og var gerð eft­ir­far­andi bók­un:
        "Nefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við að leyfð verði breytt notk­un".

        Niðurstaða þessa fundar:

        Lagt fram á 391. fundi skipu­lags­nefnd­ar

      • 12.6. Leir­vogstunga 45, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201505066

        Kristján Sig­urðs­son Trölla­teigi 51 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja ein­býl­is­hús og bíl­geymslu úr for­steypt­um ein­ing­um á lóð­inni nr. 45 við Leir­vogstungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð húss: Íbúð 205,3 m2, bíl­geymsla 35,7 m2, 926,5 m3.
        Áður sam­þykkt­ir upp­drætt­ir falli úr gildi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Lagt fram á 391. fundi skipu­lags­nefnd­ar

      • 12.7. Reykja­hlíð 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201505287

        Ásta Dóra Inga­dótt­ir Reykja­hlíð 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir breyt­ingu á innra fyr­ir­komu­lagi íbúð­ar­húss­ins að Reykja­hlíð 2 með til­liti til mögu­legr­ar heimag­ist­ing­ar í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Lagt fram á 391. fundi skipu­lags­nefnd­ar

      • 12.8. Uglugata 48-50, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201505288

        AH verk­tak­ar ehf. Vesturási 48 Reykja­vík sækja um leyfi til að breyta hæð­ar­setn­ingu fjöl­býl­is­húss­ins að Uglu­götu 48-50 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Lagt fram á 391. fundi skipu­lags­nefnd­ar

      • 12.9. Vefara­stræti 21, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201501766

        Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Bakki Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja bíla­kjall­ara úr stein­steypu á lóð­inni nr. 21 við Vefara­stræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð bíla­kjall­ara 1290,0 m2, 3276,6 m3.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Lagt fram á 391. fundi skipu­lags­nefnd­ar

      • 12.10. Þver­holt 2, 5. hæð - um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201505107

        WVS verk­fræði­þjón­usta ehf Lág­múla 5 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta bruna­hólf­un á skrif­stofu­rým­um nr. 05.04 og 05.05 á 5. hæð Þver­holts 2 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Lagt fram á 391. fundi skipu­lags­nefnd­ar

      • 13. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 5201505026F

        Lögð fram fundargerð 5. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa

        Fund­ar­gerð­in lögð fram til kynn­ing­ar.

        • 14. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 6201506003F

          Lögð fram fundargerð 6. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa.

          Fund­ar­gerð­in lögð fram til kynn­ing­ar.

          • 15. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 266201506011F

            Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar.

            Fund­ar­gerð­in lögð fram til kynn­ing­ar.

            • 15.1. Greni­byggð 11, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201506027

              Brjánn Jóns­son Greni­byggð 11 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja bíl­skýli, sól­skála á bíl­skýl­is- og bíl­skúrs­þaki og stækka garðskála húss­ins nr. við Greni­byggð í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð sól­skála 22,0 m2, 68,1 m3.
              Stækk­un garðskála 3,4 m2, 9,1 m3.
              Stærð bíl­skýl­is 10,7 m2.
              Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki hús­eig­enda í rað­húsa­lengj­unni.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Lagt fram á 391. fundi skipu­lags­nefnd­ar

            • 15.2. Laxa­tunga 49, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201506046

              VK verk­fræði­stofa ehf. Braut­ar­holti 10 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja einn­ar hæð­ar ein­býl­is­hús og bíl­geymslu úr timbri á lóð­inni nr.49 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð: íbúð­ar­rými 131,5 m2, bíl­geymsla 32,0 m2, 660,4 m3.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Lagt fram á 391. fundi skipu­lags­nefnd­ar

            • 15.3. Völu­teig­ur 7-11, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201506037

              Sval­an ehf Fitja­koti Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja millipall úr timbri og stáli í ein­ingu 01.03 að Völu­teigi 7-11 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð millipalls 181,4 m2.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Lagt fram á 391. fundi skipu­lags­nefnd­ar

            • 15.4. Æð­ar­höfði 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201505093

              Mos­fells­bær Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til að flytja / byggja 4 fær­an­leg­ar kennslu­stof­ur og tengi­bygg­ingu úr timbri á lóð­inni nr. 2 við Æð­ar­höfða í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð­ir: Mats­hluti 4, 218,6 m2, 618,2 m3,
              mats­hluti 10, 80,9 m2, 223,9 m3,
              mats­hluti 11, 70,0 m2, 171,5 m3,
              mats­hluti 12, 80,9 m2, 223,9 m3,
              mats­hluti 13, 70,0 m2, 171,5 m3.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Lagt fram á 391. fundi skipu­lags­nefnd­ar

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.