Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. nóvember 2013 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Kristbjörg Þórisdóttir aðalmaður
  • Gerður Pálsdóttir (GP) vara áheyrnarfulltrúi
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
  • Elín Gunnarsdóttir fjölskyldusvið

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Fé­lags heyrn­ar­lausra varð­andi styrk­beiðni201310163

    Erindi Félags heyrnarlausra þar sem félagið óskar eftir styrk til starfsseminnar.

    Þar sem út­hlut­un styrkja á fjöl­skyldu­sviði árið 2013 er lok­ið er ekki unnt að verða við beiðni um styrk vegna þessa árs. Um­sókn­in verð­ur tekin til um­fjöll­un­ar við út­hlut­un styrkja árið 2014 sem fram fer fyr­ir lok mars­mán­að­ar 2014.

    • 2. Þjón­usta VMST við styrk­þega fé­lags­þjón­ustu sveit­ar­fé­laga.201311023

      Framkvæmd og skipulag þjónustu VMST og fjölskyldusviðs

      Fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs kynn­ir fyr­ir­hug­aða þjón­ustu Vinnu­mála­stofn­un­ar við ein­stak­linga sem njóta fjár­hags­að­stoð­ar og eru í at­vinnu­leit.

      • 3. Regl­ur um fjár­hags­að­stoð, end­ur­skoð­un 2013201311022

        Drög að breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð.

        Fram­kvæmda­stjóri kynn­ir til­lög­ur að breyt­ingu á regl­um um fjár­hags­að­stoð sbr. fram­lögð drög og minn­is­blað dags. 2.októ­ber 2013.
        Fjöl­skyldu­nefnd lýs­ir yfir ánægju sinni með þær rétt­ar­bæt­ur sem breyt­ing­arn­ar fela í sér og legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lögð drög að regl­um.

        • 4. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2014 - 2017201302269

          Fjárhagsáætlun 2014 - 2017 lögð fram eftir fyrri umræðu í bæjarstjórn.

          Fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs kynn­ir fram­lögð drög að fjár­hags­áætlun 2014 fé­lags­þjón­ustu (02)og fé­lags­legra íbúða (61).

          • 5. Sam­an­tekt um lið­veislu í Mos­fells­bæ201311087

            Samantekt um liðveislu 11.janúar - 10.nóvember 2013.

            Kynnt fram­lögð sam­an­tekt um lið­veislu það sem af er ár­inu 2013 bor­ið sam­an við árin 2010, 2011 og 2012.

            • 6. Stuðn­ings­fjöl­skyld­ur sam­an­tekt201311086

              Yfirlit yfir stuðningsfjölskyldur janúar til október 2013.

              Kynnt fram­lögð sam­an­tekt um stuðn­ings­fjöl­skyld­ur það sem af er ár­inu 2013 bor­ið sam­an við árin 2010, 2011 og 2012.

              • 7. Árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit fé­lags­þjón­ustu201311068

                Samantektir - kynning

                Kynnt sam­an­tekt yfir fjár­hags­að­stoð, fé­lags­lega ráð­gjöf, ferða­þjón­ustu, fé­lags­lega heima­þjón­ustu, al­menn­ar húsa­leigu­bæt­ur og sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur tíma­bil­ið janú­ar til og með sept­em­ber 2013.

                • 8. Barna­vernd árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit 2013201304068

                  Yfirlit yfir barnaverndarmál janúar 2013 til sepember 2013

                  Kynnt sam­an­tekt barna­vernd­ar­mála tíma­bil­ið janú­ar til og með sept­em­ber 2013.

                  • 9. Þró­un vímu­efna­neyslu ung­menna á Ís­landi201310093

                    Kynning á skýrslum Rannsóknar og greiningar um þróun vímuefnaneyslu ungmenna.

                    Skýrsl­ur fyr­ir­tæk­is­ins Rann­sókn­ir og grein­ing ehf. um þró­un vímu­efna­neyslu árin 1997-2013 og þró­un vímu­efna­neyslu fram­halds­skóla­nema árin 2000-2013 lagð­ar fram.

                    Fundargerðir til kynningar

                    • 10. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 253201310020F

                      Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.

                      Fund­ar­gerð lögð fram.

                      • 11. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 254201310027F

                        Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.

                        Fund­ar­gerð lögð fram.

                        • 13. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 805201310021F

                          Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.

                          Fund­ar­gerð lögð fram.

                          • 14. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 806201310025F

                            Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.

                            Fund­ar­gerð lögð fram.

                            • 15. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 807201310031F

                              Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.

                              Fund­ar­gerð lögð fram.

                              Fundargerðir til staðfestingar

                              • 12. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 255201311004F

                                Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.

                                Fund­ar­gerð 255. barna­vernd­ar­mála­fund­ar af­greidd á 211 fjöl­skyldu­nefnd­ar­fundi eins og ein­stök mál bera með sér.

                                • 16. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 808201311006F

                                  Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.

                                  Fund­ar­gerð 808. trún­að­ar­mála­fund­ar af­greidd á 211. fjöl­skyldu­nefnd­ar­fundi eins og ein­stök mál bera með sér.

                                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00