12. nóvember 2013 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Eva Magnúsdóttir (EMa) formaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir (ESÓ) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Sæunn Þorsteinsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Helga Jóhanna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) vara áheyrnarfulltrúi
- Þrúður Hjelm áheyrnarfulltrúi
- Gyða Vigfúsdóttir vara áheyrnarfulltrúi
- Óskar Grímur Kristjánsson áheyrnarfulltrúi
- Kristín Ásta Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Elísabet S Valdimarsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Atli Guðlaugsson fræðslusvið
- Þuríður Stefánsdóttir (ÞS) fræðslusvið
- Sveinbjörg Davíðsdóttir (SD) fræðslusvið
- Jóhanna S Hermannsdóttir fræðslusvið
- Ingibjörg Eyþórsdóttir
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2014 - 2017201302269
Fjárhagsáætlun 2014 - 2017 lögð fram eftir fyrri umræðu í bæjarstjórn.
Fjárhagsáætlanir á fræðslusviði lagðar fram. Forstöðumenn stofnana mættu á fundinn og gerðu grein fyrir áætlun sinna stofnana. Þá var farið yfir aðrar deildir á fræðslusviði.