Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

17. október 2013 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varamaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
  • Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Gagna­veitu Reykja­vík­ur varð­andi ljós­leið­ara­væð­ingu201007202

    Bréf GR varðandi ljósleiðaravæðingu.

    Í fram­lögðu bréfi Gagna­veit­unn­ar kem­ur fram að veit­an lít­ur svo á að vilja­lyf­ir­lýs­ing frá 2006 sé úr gildi fallin. Er­ind­ið að öðru leyti lagt fram.

    • 2. Hjól­reiða­stíg­ur í mið­bæ201304311

      Lagður fram samningur milli Mosfellsbæjar og Vegagerðarinnar um langingu hjólreiðastígs frá Litlaskógi og að Brúarlandi í gegnum miðbæ Mosfellsbæjar

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að und­ir­rita samn­ing við Vega­gerð­ina um lagn­ingu hjól­reiða­stígs frá Litla­skógi að Brú­ar­landi.

      • 3. Nafn á nýj­ar leik­skóla­deild­ir201309437

        Gerð er tillaga um nafnaval á leikskóladeild við Blikastaðaveg vestan Þrastarhöfða

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að nýr leik­skóli við Æð­ar­höfða beri nafn­ið Höfða­berg.

        • 4. Er­indi SSH varð­andi sam­starfs­samn­ing um rekst­ur Skíða­svæð­anna201310098

          Erindi SSH varðandi samstarfssamning til þriggja ára um rekstur skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins.

          Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með þrem­ur at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi sam­starfs­samn­ing um rekst­ur skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins en samn­ing­ur­inn er til þriggja ára.

          • 5. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2014 - 2017201302269

            Drög að fjárhagsáætlun lögð fyrir bæjarráð.

            Und­ir þess­um dag­skrárlið er mætt­ur á fund­inn Pét­ur J. Lockton (PJL) fjár­mála­stjóri bæj­ar­ins.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa drög­um að fjár­hags­áætlun 2014 til fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30