Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. nóvember 2012 kl. 07:30,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Haraldur Haraldsson varaformaður
  • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Sigurður L Einarsson aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Birta Jóhannesdóttir (BJó) áheyrnarfulltrúi
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður kynningarmála

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og kynningamála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar201203083

    Farið yfir umsóknir um Þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar

    Far­ið yfir um­sókn­ir um Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ingu Mos­fells­bæj­ar.

    Til máls tóku: RBG, HH, JMJ, SLE, ÓIÓ, BJó, ASt og BÞÞ.

    Nefnd­in sam­þykk­ir sam­hljóða að dóm­ar­ar í um­sókn­ar­ferl­inu skuli vera sex, nefnd­ar­menn ásamt áheyrn­ar­full­trúa.

    Rætt um hæfi og van­hæfi nefnd­ar­manna. Eng­in nefnd­ar­mað­ur lýs­ir sig van­hæf­an vegna tengsla við um­sækj­end­ur eða verk­efni.

    Næsti fund­ur eft­ir viku.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00