20. nóvember 2012 kl. 07:30,
4. hæð Mosfell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Haraldur Haraldsson varaformaður
- Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
- Sigurður L Einarsson aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Birta Jóhannesdóttir (BJó) áheyrnarfulltrúi
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður kynningarmála
Fundargerð ritaði
Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og kynningamála
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Þróunar- og nýsköpunarviðurkenning Mosfellsbæjar201203083
Farið yfir umsóknir um Þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar
Farið yfir umsóknir um Þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar.
Til máls tóku: RBG, HH, JMJ, SLE, ÓIÓ, BJó, ASt og BÞÞ.
Nefndin samþykkir samhljóða að dómarar í umsóknarferlinu skuli vera sex, nefndarmenn ásamt áheyrnarfulltrúa.
Rætt um hæfi og vanhæfi nefndarmanna. Engin nefndarmaður lýsir sig vanhæfan vegna tengsla við umsækjendur eða verkefni.
Næsti fundur eftir viku.